Vikan


Vikan - 18.07.1985, Page 22

Vikan - 18.07.1985, Page 22
ÍTÖLSK HÖNNUN Giorgetto Giugiaro hannafli Volkswagan Golf fyrir þýskt fyrirtæki árifl 1974. Þessi bill varfl fyrirmynd ótölulegra bíla mefl afturhurfl og er liklega þafl sem hæst ber i italskri hönnun siflasta áratuginn. Hvert fara Bret- arnir, Þjóðverjarnir, Ameríkanarnir og Japanarnir til þess að láta hanna bíla sína, búa húsgögnin sín til og gera á sig skó? Svar: Til Ítalíu. Fútúristarnir á Ítalíu á fyrri hluta þessarar aldar voru fyrstu nútíma- hönnuðir á Ítalíu. Mússólíni var stærsti viðskiptavinur þeirra. Jafnvel þótt lestarnar á Ítalíu kæmu ekki á réttum tíma þá voru lestarstöðvarnar, sem hann byggði, þess virði að hanga á þeim. Síðan hafa mörg skeið gengið yfir, plastið á sjötta ára- tugnum og fleiri. Á myndunum sem hér fylgja má sjá nokkur dæmi um glæsilega hönnun. Torso eftir Paolo Deganello. Deganello hannafli Archizoom- linuna á sjöunda ára- tugnum. Það var djarf- legt svar vifl reglu- föstum módern- ismanum. Skór eftir Santini og Dominici frá Róm. Þafl er afl sjálfsögflu sárt afl ganga á þeim en þeir eru lýtalausir i útliti. 22 Vikan 29. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.