Vikan


Vikan - 18.07.1985, Blaðsíða 33

Vikan - 18.07.1985, Blaðsíða 33
Hellirinn Baðstofa A Hellnum. Það er þess virði Það er svo fallegt á Arnarstapa að mann langar helst ekkert til að fara þaðan aftur. að klöngrast þama niður. Snœfellsjökull sóður frá Purkhólum (frá vestri). Þaö er heldur ekki ætlunin aö koma hér meö ítarlega ferðalýs- ingu heldur aðeins að reyna aö vekja áhuga þeirra sem svo er um háttað að hafa aldrei ómakað sig út á Snæfellsnes og nefna helstu viðkomustaði. Þar væri áreiðan- lega hægt að eyða öllu sumarleyf- inu og skoöa stöðugt nýja og nýja staði en á daglangri ökuferð með- fram syðri ströndinni er hægt að koma víða við og litast um. Grösugar sveitir Leiðin liggur norður Mýramar og yfir sýslumörkin yf ir í Snæfells- ness- og Hnappadalssýslu, sem er ein sýsla, fram hjá Eldborg í Kol- beinsstaðahreppi (oft nefnd Eld- borg á Mýrum) og yfir Eldborgar- hraun. Eldborg er sporöskjulaga gígur sem rís um 60 m yfir hraun- ið. Þar hefur tvisvar orðið gos, það síðara ef til vill á landnáms- öld. Ekki er hægt að komast að Eldborg nema fótgangandi og er það um hálftíma gangur frá þjóð- veginum. Þá liggur leiðin um grösugar sveitir undir fögrum fjöllum í Eyjahreppi og Miklaholtshreppi að Vegamótum þar sem skiptast leiðir út og inn um sunnanvert Snæfellsnes og norður til Stykkis- hólms. Þar geta menn fengiö Fjaran viö Búöir ar þakin gullnum sandi og kolsvart hraungrýti skagar víða upp úr . . . þarna vœri örugglaga æðislegt aö liggja i sólbaði. 29. tbl. ViKan 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.