Vikan


Vikan - 18.07.1985, Blaðsíða 45

Vikan - 18.07.1985, Blaðsíða 45
Þýðandi: Anna ^ W n'sxSwSS'NNN'NN 'Oty deyfingu? spuröi ég í örvæntingu minni. — Þaö er ónauðsynlegt! Þaö líöur hvort eö er yfir þig af sársauka þegar ég byrja á innsta jaxlinum og þegar þú ert fallinn í yfirliö verðurðu einskis var. Gaptu, spenntu alla vöðva og haltu krampataki um armana á stólnum, nú ger- ist þetta! Heyrirðu hvernig borinn urrar...? Tannlæknirinn stakk bornum á bólakaf í jaxlinn og aðstoðarstúlkan lagði höndina fast á öxl mér til að hindra mig í að stökkva á fætur. Ég rak upp skað- ræðisöskur. Svo leit ég ráðvilltur í kringum mig. Ég var á bið- stofunni. Fyrir framan mig stóð aðstoðarstúlkan. — Hræddi ég þig? spurði hún, ég held að þú hafir blundað augnablik. Jæja, gjörðu svo vel, röðin er komin að þér! — Að mér? tautaði ég ruglaður, en er ég ekki bú- inn að vera þarna inni og.. . ? — Nei, það er komið að þér núna. — Það. . . það hljóta að hafa orðið mistök, tautaði ég ráðþrota, það er ekkert að tönnunum í mér. Ég get borðað hungang og allt! Svo þreif ég dyrnar upp á gátt og hvarf eins og eldi- brandur. Það eru sex vikur síðan þetta gerðist. Ég hef lifað á spónamat og kamfóru- dropum síðan. Kunnið þið eitthvert skárra ráð? Stjömuspá Hrúturinn 21. mars 20. april Þaö eru möguleikar á því að þeir sem eru þér nánastir komi þér þægilega á óvart. Best er aö þú takir því meö rósemi. Leggöu aö þér við vinnu þína og reyndu aö auka þekkingu þína til þess aö auka afköstin. Nautið 21. april - 21. mai Nú er aö varast aö keppinautar þínir komist á snoöir um áform þín. Kunningi þinn einn er dálítiö hættulegur með þaö aö bera út sögur. Ráöa verður leitað hjá þér og er um aö gera fyrir þig að bregðast vel við. Tviburarnir 22. mai 21. júni Þú lendir í smá- vægilegum f járhags- kröggum. Ef þú ert vel á veröi eru góöar líkur á því aö þú getir krækt þér í arðsama tekjulind. Kvíöafullur vinur leitar ráöa hjá þér í vandræðum sínum. Krabbinn 22. júni 23. júli Fjölskyldulífið er nokkuö rysjótt um þessar mundir. Þaö æsir þig upp. Þar sem þú átt þinn ríkulega hlut að því að í óefni er komið skaltu ekki vera of dómharður. Maöur •nokkur veitir þér óvænt aðstoð. Ljónid 24. júli 24. ágúst Reyndu aö láta gott af þér leiöa. Fariö veröur fram á þaö viö þig aö þú gerist sáttasemjari í deilum elskenda. Reyndu aö vera ekki hlutdrægur. Hugsaöu meira um sjálfan þig en þú hefur gert aö undanförnu. Meyjan 24. ágúst 23. sept. Þú átt auðvelt meö aö leysa vandamál sem hefur legið á þér eins og mara um tíma. Maki þinn eöa náinn vinur þarfnast stuönings frá þér. Þú færö nokkuð ein- kennilegar fréttir af kunningja sem dvelst fjarri þér. Vogin 24. sept. - 23. okt. Þér hefur tekist aö lagfæra í kringum þig á stuttum tíma. Sestu nú aðeins niöur og njóttu. Einn í fjöl- skyldu þinni kemur þér á óvart meö framtaki sínu. Los- aöu þig viö hlut sem er þér allt of útláta- samur. Sporðdrekinn 24. okt. 23. nóv. Því miður eru erfiöleikar, sem krefjast krafta þinna, óhjákvæmilegir. Leggöu þig fram, þá geturöu bægt þeim burt. Þú þarft aö leita hjálpar hjá starfsfélaga þínum vegna þess hve þú hefur fylgst illa meö. Bogmaðurinn 24. nóv. - 21.des. Tilbreytingarlaus vika fram undan. Þú hefur nóg aö gera og engan tíma til aö láta þér leiöast. Heimsókn ættmennis þíns eitt kvöldið á eftir aö gleðja þig mjög. Líkur eru á því aö þú farir út aö skemmta þér. Mundu töluna 4. Steingenin 22. des 20. jan. Þú hefur fengiö í hendurnar verkefni sem krefst mikils hluta tíma þíns. Þú verður að leggja alúö viö þaö til þess aö uppskera ríkulega. Ættingjar, sem þú hefur varla heyrt frá i háa herrans tíö, angra þig. Vatnsberinn 21. jan. - 19. fetr. Einn kunningi þinn er undirförull mjög. Besta ráöiö til þess að anna öllum þeim verkefnum, sem þú hefur hlaöiö á þig, er aö skipuleggja tím- ann mjög vel. Þú kemst ekki hjá því að eyða talsverðu fé. Oskalitur er grænn. Fiskarnir 20. febr. - 20. mars Sýndu stillingu og gættu þess aö koma þeim sem þú um- gengst mest ekki úr jafnvægi. Innan fjöl- skyldunnar ríkir mikil ánægja og samhugur. Þú þarft aö fara utan í viöskiptaerindum. Happatala er sex. 29. tbl. Vikan 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.