Vikan


Vikan - 18.07.1985, Blaðsíða 10

Vikan - 18.07.1985, Blaðsíða 10
Greinar: 4 I garöveislu hjá Ármanni Reynissyni. Það var gott veður! 6 Úrslit Ford-keppninnar: Andlit 9. áratugarins. Fylgst með stúlkunum eftir að úrslit voru kunn. 12 Með mátulegan snert af fjölmiðlabrjálæði. Trausti Jónsson veöurfræðingur í viðtali um skáldskap, áhugamál, frægð og fleira. 16 Lífsreynsla: Ef maöur fær stuðning frá fjölskyldu og vinum er ekki svo erfitt að vera einstæö móðir. 28 6000 kílómetra eftir „gammelt, rustent skrammel”. Vitnis- burður um heiftarlega bíladellu. 32 Jökull, gullsandur og góður matur. Vikan á ferðalagi um Snæfellsnes. 38 Steinrunninn í steininum. Sögur: 44 Willy Breinholst: Gjöra svo vel að skola. 46 Vefur — Lace. Framhaldsagan. Ýmislegt; 22 ítölsk hönnun. 24 Heimilið: Hættuímegrun. 25 Eldhúsið: Teinréttir. 26 Stjörnuspá daganna. Maður vikunnar er Elías Mar. 36 Popp: Jakkgfatapopparinn snýr aftur. 40 Handavinna - Barnapeysa í gamaldags stíl. 42 Vídeó-Vikan. 52 Barna-Vikan. UTGEFANDI: Frjáls fjölmiðlun hf. RITSTJÓRI: Sigurður Hreiðar Hreiðarsson. RITSTJÓRNARFULLTRÚI: Sigurður G. Valgeirsson. BLAÐAMENN: Anna Ólafsdóttir Björnsson, Bjarki Bjarnason, Guðrún Birgis- dóttir, Jón Ásgeir Sigurðsson, Sigurður G. Tómasson, Þóray Einarsdóttir. LJÓSMYNDARI: Ragnar Th. Sigurðsson. ÚTLITSTEIKNARI: Páll Guðmunds- son. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 33, SÍMI (91) 2 70 22. AUGLÝSINGAR: Geir R. Andersen, beinn simi (91) 68 53 20. AFGREIÐSLA OG DREIFING: Þverhoiti 11, simi (91) 2 70 22. PÓSTFANG RITSTJÓRNAR, AUGLÝSINGA OG DREIFING- AR: Pósthólf 5380, 125 Reykjavík. Verð i lausasölu: 110 kr. Áskriftarverð: 380 kr. á mánuði, 1080 kr. fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega eða 2160 krónur fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram. Gjalddagar nóvember, febrúar, mai og ágúst. Áskrift í Reykjavík og Kópavogi greiðist mánaðarlega. FORSÍÐAIM: Breitt er brosið, enda yfir nokkru að brosa þegar sigurinn í Ford-módel- keppninni á Islandi 1985 er í höfn. Sigurvegarinn er Lilja Pálmadóttir, 18 ára Reykja- víkurmær, og hún heldur uppi merki Islands í loka- keppninni sem fer fram í Flórída í janúar næst- komandi. Ljósm.: Ragnar Th. Segjast akki viðhafa hövaðasöm hvilubrögð — Hainz Dieter Thiinemai1 svefnherbergi. Of háværar samfarir Lögregluvarðstjóri í Bremen vill losna við ungt par úr fjölbýlishúsinu sem hann býr í — af því að það truflar hann með „óvenjulegu ástarfari". Friðurinn er úti í fjölbýlishúsi um — ástæðan er ekki ómerki- einu í Bremen í Vestur-Þýska- leg, íbúi á annarri hæð kvartar landi. Harðvítugar deilur hafa um að frygðarstunur berist hon- spunnist milli íbúa í tveim íbúð- um til eyrna frá þriöju hæð án „Mór finnst þetta nú hólfpúkalegt hórna ó „Norröna". Ég hólt að hór væru stórlaxar. En svo eru þetta bara bölvaðar silungsmjónur og túristabröndurl" IO Vikati 29. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.