Vikan - 18.07.1985, Side 10
Greinar:
4 I garöveislu hjá Ármanni Reynissyni. Það var gott veður!
6 Úrslit Ford-keppninnar: Andlit 9. áratugarins. Fylgst með stúlkunum eftir að úrslit voru kunn.
12 Með mátulegan snert af fjölmiðlabrjálæði. Trausti Jónsson veöurfræðingur í viðtali um skáldskap, áhugamál, frægð og fleira.
16 Lífsreynsla: Ef maöur fær stuðning frá fjölskyldu og vinum er ekki svo erfitt að vera einstæö móðir.
28 6000 kílómetra eftir „gammelt, rustent skrammel”. Vitnis- burður um heiftarlega bíladellu.
32 Jökull, gullsandur og góður matur. Vikan á ferðalagi um Snæfellsnes.
38 Steinrunninn í steininum.
Sögur:
44 Willy Breinholst: Gjöra svo vel að skola.
46 Vefur — Lace. Framhaldsagan.
Ýmislegt;
22 ítölsk hönnun.
24 Heimilið: Hættuímegrun.
25 Eldhúsið: Teinréttir.
26 Stjörnuspá daganna. Maður vikunnar er Elías Mar.
36 Popp: Jakkgfatapopparinn snýr aftur.
40 Handavinna - Barnapeysa í gamaldags stíl.
42 Vídeó-Vikan.
52 Barna-Vikan.
UTGEFANDI: Frjáls fjölmiðlun hf. RITSTJÓRI: Sigurður Hreiðar Hreiðarsson.
RITSTJÓRNARFULLTRÚI: Sigurður G. Valgeirsson.
BLAÐAMENN: Anna Ólafsdóttir Björnsson, Bjarki Bjarnason, Guðrún Birgis-
dóttir, Jón Ásgeir Sigurðsson, Sigurður G. Tómasson, Þóray Einarsdóttir.
LJÓSMYNDARI: Ragnar Th. Sigurðsson. ÚTLITSTEIKNARI: Páll Guðmunds-
son. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 33, SÍMI (91) 2 70 22. AUGLÝSINGAR: Geir R.
Andersen, beinn simi (91) 68 53 20. AFGREIÐSLA OG DREIFING: Þverhoiti 11,
simi (91) 2 70 22. PÓSTFANG RITSTJÓRNAR, AUGLÝSINGA OG DREIFING-
AR: Pósthólf 5380, 125 Reykjavík. Verð i lausasölu: 110 kr. Áskriftarverð: 380
kr. á mánuði, 1080 kr. fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega eða 2160 krónur fyrir
26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram. Gjalddagar nóvember,
febrúar, mai og ágúst. Áskrift í Reykjavík og Kópavogi greiðist mánaðarlega.
FORSÍÐAIM:
Breitt er brosið, enda yfir
nokkru að brosa þegar
sigurinn í Ford-módel-
keppninni á Islandi 1985 er í
höfn. Sigurvegarinn er Lilja
Pálmadóttir, 18 ára Reykja-
víkurmær, og hún heldur
uppi merki Islands í loka-
keppninni sem fer fram í
Flórída í janúar næst-
komandi.
Ljósm.: Ragnar Th.
Segjast akki viðhafa hövaðasöm hvilubrögð — Hainz Dieter Thiinemai1
svefnherbergi.
Of háværar samfarir
Lögregluvarðstjóri í Bremen vill losna við ungt par
úr fjölbýlishúsinu sem hann býr í — af því að það
truflar hann með „óvenjulegu ástarfari".
Friðurinn er úti í fjölbýlishúsi um — ástæðan er ekki ómerki-
einu í Bremen í Vestur-Þýska- leg, íbúi á annarri hæð kvartar
landi. Harðvítugar deilur hafa um að frygðarstunur berist hon-
spunnist milli íbúa í tveim íbúð- um til eyrna frá þriöju hæð án
„Mór finnst þetta nú hólfpúkalegt hórna ó „Norröna". Ég hólt að hór
væru stórlaxar. En svo eru þetta bara bölvaðar silungsmjónur og
túristabröndurl"
IO Vikati 29. tbl.