Vikan


Vikan - 18.07.1985, Blaðsíða 26

Vikan - 18.07.1985, Blaðsíða 26
 Einkaspá fyrir hvern dag vikunnar: rnar afmælisbarnið? Maður vikunnar Maður vikunnar er að þessu sinni Elías Mar rithöf- undur. Hann er fæddur í Reykjavík 22. júlí 1924. Elías stundaði nám við Kennara- skóla íslands og hefur starfað lengi sem blaðamaður og prófarkalesari, lengst af á Þjóðviljanum. Hann hefur samið fjórar skáldsögur: Eftir örstuttan leik 1946, Man ég þig löngum 1949, Vögguvísa, 1950, Sóleyjarsaga I—II, 1954-1959. 18. JÚLÍ: Skapferli Margir góðir kostir prýða þá sem faeddir eru í dag. Þeir eru oft- ast óvenjulega gáfaðir og hug- myndaríkir og hafa jafnframt ekkert á móti því að láta ljós sitt skína. Ef fólk dagsins á ekki upp á pallborið hjá samferðafólkinu er hætta á því að ýmsar tilfinningar brjótist fram sem ekki eru allar af hinu góða. Margir búa nefnilega yfir óvenjulegum skapofsa þótt hann sé ekki áberandi nema í örfá- um tilfellum. Lífsstarf Einhvers konar þjónustustörf henta best fólkinu sem fætt er í dag. Þaö er til dæmis algengt aö afmælisbörnin leggi fyrir sig veit- ingarekstur. Menn mega samt ekki búast við að þeir safni í ein- hverja gilda sjóði því fólk dagsins er sérlega gjafmilt og örlátt og ekkert gefiö fyrir það aö safna korni í hlöður. Aðrir sem eiga afmæli i þessari viku eru meðal ann- arra: Guömundur Björnsson frá Stakkanesi við Steingríms- fjörð, fæddur 18. júlí 1931. — Jón Oskar skáld, fæddur 18. júlí 1921. — Vilborg Dagbjartsdóttir skáldkona, fædd 18. júlí 1930. — Aðalsteinn Ásberg Sig- urðsson, fæddur 22. júlí 1955. — Séra Baldur Vilhelmsson, prestur í Vatnsfirði, fæddur 22. júlí 1929. — Hreinn Þorkelsson íþrótta- kennari frá Laugarvatni, fæddur 23. júlí 1959. Ástalíf Fólkið, sem fætt er í dag, er sömuleiðis örlátt til ásta og komast þar færri að en vilja. Þess vegna er oft á tíöum f jörugt ástalíf í kringum afmælisbörnin svo því má líkja við silungatorfur í straumhörðu vatni. En þegar kemur fram á fertugsaldurinn fer fólk að sigla lygnan og auðan sjó og í 98% tilfellum lenda menn í öruggri höfn hjónabandsins. Heilsufar Heilsufarið er eins og best verður á kosið og margir góðir í- þróttamenn eru fæddir á þessum degi. Menn ættu þó að minnast þess aö enginn er ódrepandi og hafa gætur á mataræðinu. Heillatölurnar eru 9 og 1. JÚLÍ: Skapferli Þrek og tár gætu sem best verið einkunnarorð þeirra sem fæddir eru í dag. Þeir eru sem sagt óvenjuþrekmiklir og þrautseigir og langt frá því að þeir kalli allt ömmu sína. En þegar minnst var- ir getur afmælisbamið kiknað undan fargi hversdagslífsins og það getur haft skuggalegar af- leiðingar. Það er þess vegna ekki síöur mikilvægt fyrir samferða- fólkið að hyggja að þessu. Lífsstarf Afmælisbörnunum hentar vel aö stjórna yngra fólki. Þess vegna lenda þau mjög oft í kennslu- og uppeldisstörfum. I slíkum störfum fá stjórnunarhæfileikarnir best notið sín. Hins vegar hentar þessu fólki ekki eins vel að leggja fyrir sig störf þar sem bitrir vindar blása. Ástalíf Afmælisbömin eru iðin viö kol- 26 Vikan 29. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.