Vikan


Vikan - 18.07.1985, Blaðsíða 39

Vikan - 18.07.1985, Blaðsíða 39
Hess með í ráðum viö að semja lög sem sviptu gyðinga öllum borgaralegum réttindum. Jafn- framt átti Hess að vinna aö því að styrkja foringjaímyndina hjá Þjóðverjum. Ferðin til Skotlands 10. maí 1941, þegar nákvæmlega ár var liðið frá því aö Bretar her- námu Island, var heimsstyrjöldin í algleymingi. Þjóðverjar höfðu lagt undir sig Pólland, Danmörk, Noreg, Holland, Belgíu og Frakkland og Hitler var að búa sig undir innrás í Rússland. Fyrr- nefndan maídag flaug Hess öllum að óvörum til Skotlands. Hann stökk út úr flugvélinni nálægt fyrr en í réttarhöldunum í Niirnberg eftir stríö. Þar var hann dæmdur í ævilangt fangelsi. Þeg- ar hann heyrði dómsorðið sagði hann: „Mér líður vel að vita það að ég hef gert skyldu mína. Ég fylgdi foringja mínum og sé ekki eftir neinu. Ef ég stæði aftur í sömu sporum mundi ég gera ná- kvæmlega það sama.” Hann hefur nú dvaliö í Spandau-fangelsinu í tæp 40 ár og er enn við sama heygarðshorniö. Ekki er alit fertugum fært Hann hefur verið fangi í 40 ár og svo sannarlega ekki fær um allt. Eftirlitið meö fanganum er Vel er fylgst með öllum samskiptum Hess við umheiminn. Hann fær að lesa dagblöðin með þeim fyrirvara að í þeim sé ekkert efni sem snertir nasista eða gyðinga. Hann fær aö senda frá sér eitt sendibréf í viku til fjölskyldu sinnar. Lengdin er tak- mörkuð við 2000 orö. Hins vegar má hann aðeins taka á móti gestum einu sinni í mánuði. Meöal fastagesta hjá Hess eru kona hans, sonur og einkalögfræðingur. Hann má ekkert ræða um hugsanlega náðun við lög- fræðinginn sinn. Þó hefur hann sótt tvisvar um náðun, 1980 og 1982. I bæði skiptin fékk hann borga brúsann og kostnaðurinn við rekstur Spandaufangelsisins er geigvænlegur. Lass Hess frei Algengt veggjakrot í Vestur- Þýskalandi á undanförnum árum er slagoröið Lass Hess frei sem þýöir „látið Hess lausan” Mörgum finnst nefnilega engum tilgangi þjóna aö halda þessu örvasa gamalmenni í fangelsi. Hann sé fyrir löngu búinn að taka út sína refsingu og það eigi að sleppa honum af mannúðará- stæðum. Aörir eru algjörlega á öndverðri skoðuri. Þeir halda því Frú llse Hess heimsækir manninn sinn regiulega í fangelsið. Loftmynd af Spandau-fangelsinu f Vestur-Berlín. Bretar, Frakkar, Sovétmenn og Bandarikjamenn ráða þar húsum. Glasgow. Hugmynd hans var að semja frið við Englendinga á eigin spýtur til að Hitler gæti snúið sér alfarið að Rússum. Hess var haldiö sem stríös- fanga það sem eftir lifði stríðsins og Foringinn lýsti því yfir að staðgengill sinn væri ekki með öll- ummjalla. Segir nú ekki af ferðum Hess geysistrangt sem sést best á starf smannalistanum. Það er fylgst með hverju fót- máli hans og líflæknarnir fjórir sitja heldur ekki aðgerðalausir. Hess fer hvern morgun í stutta læknisskoðun. Heilsufarið er ekki eins og best verður á kosiö, hjartað er farið að gefa sig og hann gengur við staf. synjun. Málið er ekki svo einfalt. Yfirstjóm Spandau-fangelsisins er hjá fjórum þjóðum: Rússum, Bretum, Frökkum^g Bandaríkja- mönnum. Þær hafá ekki getað komiö sér saman um að náöa þennan dýrasta fanga í heimi. Þessar þjóðir skiptast á að gæta Hess þrjá mánuði í senn. Það eru hins vegar Vestur-Þjóðverjar sem fram að Rudolf Hess geti aldrei náð þeim aldri að hann ljúki við að afplána sína refsingu. Á meðan menn skiptast á þessum ólíku skoðunum paufast Hess um gólfin í Spandau-fang- eisinu. Líkkistan stendur tilbúin í kjallaranum og þegar sá gamli snýr upp tánum missir fjöldi manns atvinnu sína. 29. tbl. Vikan 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.