Vikan


Vikan - 17.10.1985, Page 11

Vikan - 17.10.1985, Page 11
42. tbl. 47. árg. 17.-23. október 1985. Verð 110 kr. GREINAR OG VIÐTÖL: 4 Tíska: Laura Ashley. Rómantíkin í hávegum höfð. 6 Heimsókn í Fellahelli. 12 Lífshættuleg fæðing. Islensk móöir segir frá erfiðri fæðingu erlendis. 14 Kyssa alla bless og fara bara! Sigríður Halldórsdóttir talar við Helgu Thorberg. 18 Þá hleypur á snærið. Talað við þrjá Islendinga sem hafa ver- ið gróflega heppnir. 27 Byggt og búið: Litast um á Hjónagörðum. 32 Hvernig væri að gera eitthvað í málinu? Nokkrar ráðlegging- ar til þeirra sem vilja losna við spik og fá vöðva. 34 Svipast um á fornbókasölum. Lauflétt heimsókn. FASTEFNI: 22 Stjörnuspá daganna. 24 Vísindi fyrir almenning: Kínverjar uppgötvuðu tólftónastig- ann. 25 Eldhús: Þrír góðir fyrirgesti. 30 Draumar. 36 Popp: Hvar hefurðu verið, Kata? 38 Nokkur spursmál. Einar Kárason skrifar: Af biblíusög- um lestrarkennsluhefta. 40 Handavinna: Rauðogsvört. 42 Vídeó-Vikan. 44 Berti Möller á öðrum fæti. 46 Vefur — Lace, framhaldssagan. 52 Barna-Vikan: Búðu þér til leikbrúðu. ÚTGEFANDI: Frjáls fjölmiðlun hf. RITSTJÓRI: Sigurður G. Valgeirsson. BLAÐAMENN: Anna Ólafsdóttir Björnsson, Guðrún Birgisdóttir, Þórey Einarsdóttir. LJÓSMYNDARI: Ragnar Th. Sigurðsson. ÚTLITSTEIKNARI: Páll Guðmundsson. RITSTJÓRN SIÐUMÚLA 33, SIMI (91) 2 70 22. AUGLÝS- INGAR: Geir R. Andersen, beinn sími (91) 68 53 20. AFGREIÐSLA OG DREIF- ING: Þverholti 11, sími (91) 2 70 22. PÓSTFANG RITSTJÓRNAR, AUGLÝS- INGA OG DREIFINGAR: Pósthólf 5380, 125 Reykjavik. Verð í lausasölu: 110 kr. Áskriftarverð: 360 kr. á mánuði, 1080 kr. fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega eða 2160 krónur fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram. Gjalddagar nóvember, febrúar, maí og ágúst. Áskrift í Reykjavík og Kópa- vogi greiðist mánaðarlega. FORSÍÐAN: Elli, Henríetta og Rósa- munda, Haukur B. Sigmars- son, Sigmar B. Hauksson. Þetta eru allt nöfn sem ber á góma í viðtali Sigríðar Halldórsdóttur við Helgu Thorberg. Og Helga brosir að sjálfsögðu á forsíðunni. Ragnar Th. tók myndina. ...—;—.— Ragna vann Stjarna Hollywood var krýnd með pompi og prakt í Hollywood sunnudagskvöldið 6. október. Eftir glæsilega dagskrá, þar sem Baldur Brjánsson töfra- maður skar til dæmis næstum af sér höndina og hlutaði önnu Margréti Jónsdóttur, stjörnu Hollywood 1984, í tvennt (allt í plati aö sjálfsögðu), hljómsveit- in Rikshaw lék og fleira, til- kynnti þulur úrslit frá dóm- nefnd. Ragna Sæmundsdóttir hafði hlotið titilinn stjarna Hollywood. Margrét Guðmundsdóttir var kjörin sólarstjarna Úrvals. Við segjum ítarlegar frá keppninni á næstunni. Myndir: Ragnar Th. Anna Margrót Jónsdóttir Er nema von að maður brosi gegnum krýnir sigurvegarann. tárin? Orðin stjarna Hollywood og Daihatsu turbo ríkari. Margrót Guðm Undsdóttir heyrir þau tiðindi að hún hafi verið kjör “á sólarstjarna Úrvals. Þarf að taka það fram að hú h er lengst til vinstri á myndinni? Stúlkurnar komu fram i sundbolum og Haraldur „Úrvali hiaður", Margrót, sólarstjarna samkvæmiskjólum. Þetta er nú bara forsmekkur- Úrvals, og Ólafur L« 'ufdal skála fyrir unnum sigri. inn. Við komum að þvi máli siðar i Vikunni. í lit. Na Þau eru peysulaus. Við viljum bæta úr því. Mynd: RagnarTh. er peningasparnaður að búa sjálfur til sína eigin flík og handprjónaðar peysur eru fallegur og heppilegur tískuklæðn- aður hvar og hvenær sem er. Til þess aö þeir fjölmörgu íslendingar sem ekki fara hátt meö tilburði sína á sviði hönnunar og prjónaskapar geti leyft alþjóð að deila þeim með sér hafa Vikan og Álafoss ákveöið að efna til hönnunarsamkeppni. Samkeppnin felst í því að hanna peysu á einhvern peysu- lausan og má það vera hvort heldur sem er kona, karl, unglingur eða barn. Skil- yrðin eru þau að peysan sé frumhönnun, að mynd af flíkinni og uppskrift hafi hvergi birst annars staðar. Uppistaðan í peysunni skal vera úr garni frá Álafossi, en með því má ef vill nota hvaða annað efni sem vera vill. I boði eru þrenn verðlaun, 15.000 kr., 10.000 kr. og 5.000 kr. og munu verðlauna- uppskriftirnar birtast í Vikunni. Einnig kemur til greina að Vikan birti aörar uppskriftir og verður þá greitt fyrir þær. PEYSULAUS Samkeppni Álafoss og Vikunnar Fyrir suma er fátt jafnspennandi og yndislega freistandi og. . . prjónagarn! Mjúkt og hlýtt garn í öllum sínum ótelj- andi litbrigðum býður upp á endalausa möguleika til sköpunar. Imyndunaraflið, smekkvísin og skipulagsgáfurnar njóta sín vel við að hanna og prjóna peysu. Auk þess er mjög afslappandi að prjóna, það Sendiö ljósmynd eða teikningu af flík- inni ásamt lýsingu til Vikunnar, merkt „Peysulaus”, Vikan, pósthólf 5380, 125 Reykjavík, fyrir 1. nóvember. Nákvæm uppskrift þarf ekki að fylgja en gert er ráð fyrir að verðlaunaupp- skriftir þurfi að fullgera. Gamansögur á Gauknum Undanfarið hefur staðið yfir brandarakeppni á veit- ingahúsinu Gauki á Stöng. Sex manns taka þátt í keppninni hvert kvöld og verða kjörnir tveir sigurveg- arar sem taka þátt í úrslita- keppni um titilinn: Grínari Gauksins. Næst verður keppt þann 22. október. Skráning keppenda fer fram á mánu- dögum frá klukkan 18.00 á Gauknum. Úrslitakvöld keppninnar er27. október. Verður maður stórlax eða skítseiði? ÍO Vikan 42. tbl. 42. tbl. Vikan II

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.