Vikan


Vikan - 17.10.1985, Side 22

Vikan - 17.10.1985, Side 22
Einkaspá fyrir hvern dag vikunnar: Benjamín er orðinn 75 ára Fullu nafni heitir hann Benjamín Hafsteinn Jón Eiríksson og fæddist í Hafnarfirði 19. október 1910. Hann lauk hagfræðiprófi frá Harvard árið 1946. Benjamín var bankastjóri Fram- kvæmdabanka Islands 1953— 1965 og var um tíma ráðu- nautur ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum. Benjamín hefur skrifað mikið um þjóð- mál og seinast sendi hann frá sér greinasafnið EG ER. . . Vikan sendir Benjamín hjart- anlegar afmæliskveðjur. Teitur Ólafur Marshall fœddist 18. október 1979. Ingibjörg Sigvaldadóttir fssddist 20. október 1912. Sigurjón Ólafsson mynd- Höggvari fæddist 21. október 1908. Hann lést árið 1982. Sigurður Ingi Bjarnason verður fimmtán ára 22. október 1970. Catherine Deneuve leikkona fæddist 22. október 1943. Kristmann Guðmundsson rit- nöfundur fæddist 23. október 1901. Kristmann lást árið 1983. 17. OKTÓBER Skapferli Þú ert ákaflega sjálfstæður, sumir mundu segja harður í lund. En í skaphöfn þinni eru einnig fleiri þættir. Þú átt það til að sýna mikla þlíðu sem hætt er við að fáir sjái nema þínir nánustu. Þú ert þeim eiginleikum gæddur að geta einnig séð málstaö annarra. Lífsstarf Þú hefur ríka metorðagirnd og ekki er ólíklegt að þú lendir í ábyrgðarstöðu. Kraftar þínir nýtast sennilega þest við einhvers konar fræðistörf. Líklega mun þér vegna vel í flestum störfum. Ástalíf Þú gengur talsvert í augun á hinu kyninu og getur ástalíf því orðið nokkuð litríkt fram eftir aldri. Algengt er að fólk, sem er fætt þennan dag, giftist snemma og lifi í farsælu hjónabandi. Heilsufar Bakið er viðkvæmast. 22 Vikan 42. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.