Vikan


Vikan - 17.10.1985, Side 55

Vikan - 17.10.1985, Side 55
VIKAN veitir myndarleg peninga- verölaun fyrir lausn á krossgátu, barnakrossgátu og 1X2. Fyllið út formin hér á síðunni og merkiö umslögin þannig: VIKAN, FRJÁLS FJÖLMIÐLUN HF„ pósthólf 5380, 125 Reykjavík. GÁTUR. Senda má lausn á öllum gátunum í sama umslagi en miðana verður að klippa úr VIKUNNI. — Skilafrestur er tvær vikur. VERÐLA UNAHAFAR Eftirtaldir hlutu verðlaun fyrir réttar lausnir á gátum nr. 36 <36. tbl.l: Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn: 1. verölaun, 500 krónur, hlaut Emelía G. Eiríksdóttir, Hlíðarhvammi 3,220 Kópavogi. 2. verðlaun, 400 krónur, hlaut Runólfur Þór Runólfsson, Háaleitisbraut 155, 108 Reykja- vík. 3. verðlaun, 300 krónur, hlaut María B. Skag- fjörð, Seilugranda 4,107 Reykjavík. Lausnarorðið: GERÐUR Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna: 1. verðlaun, 750 krónur, hlaut Pálína Kristins- dóttir, Lyngási, box 26,850 Hellu. 2. verðlaun, 500 krónur, hlaut Ágústa Valdi- marsdóttir, Orrahólum 1,111 Reykjavík. 3. verðlaun, 300 krónur, hlaut Lilja Skúladótt- ir, Geithellum, 765 Djúpavogi. Lausnarorðið: HÆFILEIKAR Verðlaun fyrir 1x2: 1. verðlaun, 750 krónur, hlaut Ásta S. Gísla- dóttir, Blikahólum 10,111 Reykjavík. 2. verðlaun, 500 krónur, hlaut Helgi Jóhannes- son, Fellsmúla 22,108 Reykjavík. 3. verðlaun, 300 krónur, hlaut Jónas Fr. Jóns- son, Háteigsvegi 46,105 Reykjavík. Réttar lausnir: x— 2—2—2—1—1—2—1 Læknirinn: Hvernig gengur með svefninn? Sjúklingur: O, það er nú allt að skána, læknir. Hingað til hef ég þurft að telja upp á 10.000, en í gærkvöldi komst ég af með 9.987. 1 X 2 1. Hvað er semikomma? Dálítið vinstrisinnuð kona Dönskusletta 2.1 hvaða hljómsveit lék Ringo Starr forðum? B.G. og Ingibjörgu Nýja kompaníinu Bítlunum 3. Hvað er maður á níræðisaldri gamall? 81—90 ára 90—100 ára Tvíræður 4. Eitt sinn voru Hólar í Hjaltadal: I Sauðlauksdal Biskupssetur Sæljónabúgarður 5. Eitt þessara heita á við blað sem kom út um aldamótin. Hvert þeirra: Logafold Scaffold Isafold 6. Hvaða háralitur er á mörgum erlendum málum kallaður „blond”? Svartur Rauður Ljós 7. Grafík er hljómsveit, mörgum kunn. Heiti hennar er úr heimi: Myndlistar og prentlistar Samræðulistar Gólflista 8. Ein þessara kvenna situr á þingi. Hver þeirra? Guðrún Á. Símonar Salóme Þorkelsdóttir Norma Jean Monroe 1. verðlaun 750 kr., 2. verðlaun 500 kr., 3. verðlaun 300 kr. Sendandi: Þessar teikningar sýnast eins en myndin til hægri er frábrugðin i sex atriðum. Lausn á bls. 53. KROSSGÁTA FYRIR BÖRN 1. verðlaun 500 kr., 2. verðlaun 400 kr., 3. verðlaun 300 kr. KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA 1. verðlaun 750 kr., 2. verðlaun 500 kr., 3. verðlaun 300 kr. Lausnarorðið: Lausnarorðið Sendandi: I Sendandi: X" 42. tbl. Vikan SS

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.