Vikan

Tölublað

Vikan - 10.04.1986, Blaðsíða 5

Vikan - 10.04.1986, Blaðsíða 5
EFTIR HÚLMFRIÐI BENEDIKTSDÚTTUR LJÚSMYNDIR TÚK RAGNAR TH. m Frá WET'N WILD eru 1 2 litir seldir hér. Blýantarnir eru mjúkir og auðveldir í notkun og kosta 1 35 krónur. Yddari erseldurséren hanner bæði fyrir breiða og mjóa blýanta. Yddarinn kostar 90 krónur. Af þessari upptalningu má sjá að úrvalið er geysimikið og þó eru til blýantar í mörg- um fleiri snyrtivörumerkjum. Og þá er bara að velja sér lit og prófa. MARGARET ASTOR: Þar eru tveirflokkar af augn- blýöntum, kajal og sanser- aðir, 7 litir í hvorum flokki. AST0 R er með tvo nýja vorliti i augnblýöntum, sil- berazur og silbermint. Vara- litablýantarnir eru 5. Blýant- arnir kosta 1 46 krónur og einnig er hægt að fá yddara fyrir þá. Frá MONTEILeru komnir á markaðinn alveg nýirblý- antar, skrúfblýantar. Þeireru mjög mjúkirog haldastvel, 3 varalitablýantar, 6 augn- litablýantar og 2 augabrúna- litir og kostar hver 272 krón- ur. NO 7: Þareru til 7 litirfyrir augun. Þetta eru kolablýant- ar, mjög mjúkirog auðveldir í notkun. Fyrir varir hefur NO 7 tvo liti, rcsalitan og rauðbrúnan. Blýantarnir kosta 1 39 krón- ur. Væntanlegir eru nýirblý- antar frá 0 R LAN E. Þetta eru blýantar fyrir augun, í þrem litum, íris, bleu intense og voile brun. Þessir blýantar eru mjög langirog kosta 325 krónur. SANS SOUCIS hefur4 liti fyrirvarir, 5 fyriraugu og nú eru komnir 2 nýir blýantar í grænum og bláum lit sem hafa svamp á öðrum endan- um til að dreifa litnum. Við höfum ekki verðið á þessum nýju blýöntum en hinir kosta 1 40 og 1 50 krónur. SANS SOUCIS hefureinnig augn- skugga í blýantsformi. Hver blýantur inniheldur tvo liti, Ijósan og dökkan, sinn í hvorum enda. Þeireru mjúk- ir og auðvelt að dreifa þeim. Blýantarnir kosta 401 krónu. SOTHYS blýantarnir eru til í 1 2 litum. Þar á meðal er hvítur blýantur sem notaður ertil að stækka augað. Blý- antarnireru mjúkirán þess að molna eða smita. Þeir kosta 299 krónur. STEN DAH L blýantar inni- halda náttúrleg litarefni. Blýantarnir eru mjúkir, án þess þó að liturinn renni til. Vegna mýktarinnar er gott að vinna þá til eins og fag- mennirnirsegja, með fingr- um eða bursta. Blýantarnir eru til í 1 8 litum og kosta 435 krónur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.