Vikan

Tölublað

Vikan - 10.04.1986, Blaðsíða 37

Vikan - 10.04.1986, Blaðsíða 37
að kaupa aflyklunartæki. Til dæmis kostar aflyklun fyrir Sky Channel rásina 450 sterl- ingspund (um það bil 27.000 krónur). Hérlendis mun Póstur og sími hafa yfirum- sjón með samningagerð við rekstraraðila fjarskiptagervitungla, svo sem eigendur Eutelsat-1 F1 gervitunglsins. Stærri út- varpsfélögin munu einnig fylgjast grannt með framvindu mála og reyna þau væntan- lega að ná hagstæðum samningum við umbjóðendur sjónvarpsrásanna. FRAMTÍÐIN Þótt erfitt sé að ímynda sér hvernig þróun- in verður á þessu sviði er ljóst að í náinni framtíð verður mörgum gervitunglum skot- ið á loft sem og þýðir margfalt fleiri sjón- varpsrásir. Hérlendis hafa heyrst margar raddir þrungnar áhyggjum vegna þessa og skal engan undra. Við erum fámenn þjóð og okkur er annt um tungu vora, samanber þegar „Kanasjónvarpinu" var lokað. Ein- hverjir sjá væntanlega fram á þjóðfélag þar sem menn ganga um með bauga undir augum af sjónvarpsglápi og tala bjagaða íslensku. Aðrir bíða óþreyjufullir eftir að geta horft á sápuóperur á fimmtudags- kvöldum. Hvað um það, tækninýjungar hafa ávallt rutt sér til rúms þrátt fyrir margs konar andstöðu gegnum aldirnar. Vandséð er hvers vegna ætti að verða undantekning á því núna. 15. IBL, VIKAN 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.