Vikan

Tölublað

Vikan - 10.04.1986, Blaðsíða 13

Vikan - 10.04.1986, Blaðsíða 13
 j 1 EBf&M Jty^j WÍ'i í L Verslunin Björn Kristjánsson að Vesturgötu 4 í Reykjavík er elsta starfandi verslun sem hefur frá upphafí verið á sama stað í Reykja- vík. Húsið var reist árið 1882 en verslunin stofnsett 1888 og á því tvö ár í aldarafmælið. Björn Kristj- ánsson var söðlasmiður og verslaði upphaflega með leðurvörur í búð- inni, en síðan 1910 hefur verið þar ritfangaverslun. Verslun Björns var einnig í því húsnæði sem nú er verslunin Flóin. Þegar Björn Kristjánsson hóf sinn verslunarrekstur var öðruvísi um að litast í Reykjavík. Húsið stóð á sjávarbakkanum við helsta lendingarstað höfuðstaðarins, þar sem nú er Tryggvagata. Verslunin var í eigu afkomenda Björns þar til núverandi eigandi, Pétur Har- aldsson, keypti hana árið 1969. Það er sérlega notalegt and- rúmsloft inni í þessari gömlu versl- un og eins og andi fortíðarinnar svífi yfir. Verslunarvörur eru vit- anlega allar nútímalegar, ritföng, tískublöð, litabækur og púsluspil, en loft- og veggklæðningar svo og hillur og afgreiðsluborð er frá fyrri tímum. Á afmælisári Reykjavikur er innlit í þessa gömlu verslun ómissandi liður í pílagrímsför um sögustaði borgarinnar. | Barnaþátturinn Kátir krakkar hefur verið á dagskrá rásar tvö að undanförnu undir traustri stjórn Guðríðar Haralds- dóttur. Þetta er frumraun Guðríðar í útvarpi en hún segist lengi hafa haft áhuga á því að vinna dagskrárefni. - Þegar auglýst var eftir dagskrárgerðarfólki fyrir útvarp sótti ég um og sagðist hafa áhuga á barnaefni og skemmti- efni. Gunnvör Braga, dagskrárstjóri barnaefnis, hafði samband við mig og ég var síðan allan febrúarmánuð í þjálfun á rás eitt hjá Kristínu Helgadóttur, segir Guðríður. Þess má geta aldsmatur Guðríðar er hangikiöt. /I 1 var og Gísli, umsjónar- /I i| menn Poppkorns, / M höfðu kvartað undan því viðfélagasína hvað I I Ij Skonrokk væri lélegt. / I J Þeirákváðuaðfara í A prufur fyrir mögulega umsjónarmenn Poppkornsog fengu starfið. Efnið í Poppkorn fá þeir félagar frá Steinari, Fálkanum og Skífunni en eiga nú von á spólu með nokkrum hljómsveitum sem sjaldan heyrist í. Ævar sagði í samtali að sér hefði liðið stórvel í upptöku á fyrsta þættinum, hann hefði ekki fundið fyrir neinum kvíða, en bætti svo við að bað hefði verra ef Poppkorn væri í beinni útsendingu. Ævarskammastsín ekkert fyrir að láta eins og fífl fyrir framan alþjóð og sagði að sér þætti mjög gaman að því en ann- ars væri hann rólegurog róman- tískur maður. Þeirfélagarnir, báðirfyrrverandi skiptinemar, eyða miklum tíma í Poppkornið en annars vinnur Ævar í Landsbankanum. Uppá- haldstónlist hans er kraftmikið rokk með hljómsveitum eins og U2, Talking Heads, Blow Mon- keys og Prefab Sprout. EFTIR ÚÁÁ OG GBJ iSTARFS- /IKUNNI aby gile
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.