Vikan


Vikan - 10.04.1986, Page 5

Vikan - 10.04.1986, Page 5
EFTIR HÚLMFRIÐI BENEDIKTSDÚTTUR LJÚSMYNDIR TÚK RAGNAR TH. m Frá WET'N WILD eru 1 2 litir seldir hér. Blýantarnir eru mjúkir og auðveldir í notkun og kosta 1 35 krónur. Yddari erseldurséren hanner bæði fyrir breiða og mjóa blýanta. Yddarinn kostar 90 krónur. Af þessari upptalningu má sjá að úrvalið er geysimikið og þó eru til blýantar í mörg- um fleiri snyrtivörumerkjum. Og þá er bara að velja sér lit og prófa. MARGARET ASTOR: Þar eru tveirflokkar af augn- blýöntum, kajal og sanser- aðir, 7 litir í hvorum flokki. AST0 R er með tvo nýja vorliti i augnblýöntum, sil- berazur og silbermint. Vara- litablýantarnir eru 5. Blýant- arnir kosta 1 46 krónur og einnig er hægt að fá yddara fyrir þá. Frá MONTEILeru komnir á markaðinn alveg nýirblý- antar, skrúfblýantar. Þeireru mjög mjúkirog haldastvel, 3 varalitablýantar, 6 augn- litablýantar og 2 augabrúna- litir og kostar hver 272 krón- ur. NO 7: Þareru til 7 litirfyrir augun. Þetta eru kolablýant- ar, mjög mjúkirog auðveldir í notkun. Fyrir varir hefur NO 7 tvo liti, rcsalitan og rauðbrúnan. Blýantarnir kosta 1 39 krón- ur. Væntanlegir eru nýirblý- antar frá 0 R LAN E. Þetta eru blýantar fyrir augun, í þrem litum, íris, bleu intense og voile brun. Þessir blýantar eru mjög langirog kosta 325 krónur. SANS SOUCIS hefur4 liti fyrirvarir, 5 fyriraugu og nú eru komnir 2 nýir blýantar í grænum og bláum lit sem hafa svamp á öðrum endan- um til að dreifa litnum. Við höfum ekki verðið á þessum nýju blýöntum en hinir kosta 1 40 og 1 50 krónur. SANS SOUCIS hefureinnig augn- skugga í blýantsformi. Hver blýantur inniheldur tvo liti, Ijósan og dökkan, sinn í hvorum enda. Þeireru mjúk- ir og auðvelt að dreifa þeim. Blýantarnir kosta 401 krónu. SOTHYS blýantarnir eru til í 1 2 litum. Þar á meðal er hvítur blýantur sem notaður ertil að stækka augað. Blý- antarnireru mjúkirán þess að molna eða smita. Þeir kosta 299 krónur. STEN DAH L blýantar inni- halda náttúrleg litarefni. Blýantarnir eru mjúkir, án þess þó að liturinn renni til. Vegna mýktarinnar er gott að vinna þá til eins og fag- mennirnirsegja, með fingr- um eða bursta. Blýantarnir eru til í 1 8 litum og kosta 435 krónur.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.