Vikan

Tölublað

Vikan - 10.04.1986, Blaðsíða 39

Vikan - 10.04.1986, Blaðsíða 39
-» DÝRASÖGUR Fyrir nokkru auglýstum við eftir dýrasögum í Barna-Vikuna. Nú höfum við fengið eina sögu. Svona er hún: Ég á tvær finkur sem heita Goggi og Kíkí. Ég ætla að byrja á því að segja frá deginum sem ég fékk þá. Ég keypti þá í Dýraríkinu þann 29. júní 1985 og þegar ég kom-heim úr búðinni byrjaði ég á svolitlu asnalegu af því að ég hleypti þeim út og auðvitað vildu þeir ekki koma aftur inn. Svo hringdi ég í vinkonu mína og bað hana um að hjálpa mér. Hún kom og eftir tvo klukkutíma náðum við þeim inn í búrið sitt. Núna fara þeir oftast sjálfir inn. Þeir sleppa ansi oft út. Einu sinni ætlaði ég að prófa að baða þá og lét þá bara beint ofan í baðkarið. Það gekk alveg hræðilega því að þeir voru skiljanlega alveg bandóðir. Síðan hef ég alltaf notað blómaúðara. Endir. Fríða M. Harðardóttir. Nú áttu að koma hverjum hinna 7 punkta í sitt hólf með því að draga þrjár beinar línur. í þessa átta reiti á að setja tölurnar frá 1-8 þannig að engar tvær tölur, sem standa saman í talnaröðinni, til dæmis 2 og 3 eða 6 og 7, standi saman, hvorki lárétt, lóðrétt né hornrétt. Hér er sitthvað til að glíma við ef þú hefur gaman af alls kyns heilabrotum. • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • Hér á til dæmis að tengja 12 af punktunum með beinum strikum þannig að úr verði kross. Fimm punkt- ar eiga að vera inni í krossinum og átta utan hans. Hvernig heldurðu að sé hægt að koma þessum númeruðu hringjum, þríhyrningum og ferningum fyrir í auðu reitunum 12 þannig að hvorki verði eins myndir né eins tölur í láréttu línunum, lóðréttu línunum né horna- línunum? ©@©@ Hvernig skiptir maður þessum fern- ingi í fimm minni ferninga sem allir eru jafnstórir og samanlagt hafa sama flatarmál og ferningurinn hér fyrir ofan? _____________________ Lausnir á bls. 43. 15. TBL. VIKAN 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.