Vikan


Vikan - 10.04.1986, Page 49

Vikan - 10.04.1986, Page 49
HÖNNUN: ESTHEfí STEINSSON LJÓSMYND: fíAGNAfí TH. STÆRÐ: 6 mánaða. EFNI: Hjerte Solo bómullargarn, 200 g. HRINGPRJÓNAR NR. 2'Á og 4, 50 sm LANGIR. SOKKAPRJÓNAR NR. 2 'A og 4. MYNSTUR: Perluprjón: 1 umf. 1 1. sl., 1 1. br. 2 umf. 1 1. br., 1 1. sl. Þessar tvær umf. endurteknar. BOLUR: Fitjið upp 90 1. á prj. nr. 2'A. Prj. 1 1. sl„ 1 1. br„ 3 sm. Skiptið yfir á prj. nr. 4 og aukið út um 22 1. í 1. umf. með jöfnu millibili. Prjónið þar til bolur- inn mælist 18 sm. Nú er bolnum skipt til helminga og hvor hluti prj. fyrir sig fram og aftur. BAKSTYKKI: Prjónið þar til handvegur mælist 10 sm. Fellið nú af 16 1. í miðju og prj. hvora öxl fyrir sig. Takið úr við hálsmál 2x11. hvorum megin. Prjónið þar til handvegur mælist 11 sm. Fellið af. Prjónið hina öxlina eins. FRAMSTYKKI: Prjónið þar til handveg- ur mælist 9 sm. Fellið nú af 14 1. í miðju og prj. hvora öxl fyrir sig. Takið úr við hálsmál 3x11. hvorum megin. Prjónið þar til handvegurinn mælist 11 sm. Fellið af. Prjónið hina öxlina eins. ERMAR: Fitjið upp 30 1. á prjóna nr. 2 'A. Prj. 1 1. sl„ 1 1. br„ 3 sm. Skiptið yfir á prj. nr. 4 og aukið út um 8 1. í fyrstu umf. með jöfnu millibili. Aukið út undir hendi 2 1. í 6. hverri umf., 7 sinnum. Prjón- ið þar til ermin mælist 18 sm. Fellið af. FRáGANGUR: Saumið eða lykkið saman á öxlum. Saumið ermar í. HáLSMÁL: Prjónið upp með prj. nr. 2 'A 62 1. Prjónið 7 umf. 1 1. sl„ 1 1. br. Fellið fremur laust af. 15. TBL. VIKAN 49

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.