Vikan - 18.12.1986, Side 12
Þegar farið er að velja jólagjafimar standa þeir
senr em að kaupa oft uppi ráðalausir með nokkra
fjölskyldumeðlimi. Lausnin verður oft góð bók.
Hér ætlunr við að kynna eina jafngóða og yfir-
leitt ódýrari lausn. hljómplötuna. Einhvers staðar
var sagt „aldrei er góð vísa of oft kveðin". þetta
rná kannski heimfæra á hljómplötuna því flest
eigurn við einhveija uppáhaldsplötu sem er
kannski spiluð í tínra og ótíma.
Um jólin kemur alltaf mikil gróska í plötuútgáf-
una. Hér verður aðeins tæpt á því helsta frá
stierstu útgefendunum á íslenska markaðinum.
Gramnúd:
Af útgáfu Grammsins fyrir þessi jól ber hæst
nýja plötu Bubba Morthens, Frelsi til sölu. Bubbi
hefur verið að undirbúa hana úti í Svíþjóð undan-
fama mánuði. Þessi plata er að nrínu mati ein
aðgengilegasta plata Bubba, þar sern melódían
er aðeins léttari en á mörgum fyrri platna hans
en textamir jafnkjamyrtir og fyn'. Platan finnst
mér mjög góð í heildina, þó standa tvö lög upp
úr að nrínu áliti, Sló, sló og Serbinn, sern hefur
setið toppa íslensku listanna undanfarið. A þess-
ari plötu hefur Bubbi fengið til liðs við sig fríðan
hóp tónlistarmanna og nýjan upptökustjóra,
Christian Falk úr Imperiet. Þetta mun vera frnrn-
raun Christians sem upptökustjóra en ekki er
annað að heyra en mjög vel hafi tekist til. Bubbi
nrun ætla að gefa þessa plötu út erlendis með ein-
hveijunr breytingum. Ef sú útkoma verður eitt-
hvað í líkingu við þessa ætti hann ekki að þuifa
að kvíða viðtökunr. Þessi plata er tvímælalaust
enn ein skrautfjöður í hatt Bubba.
No Pain nreð The Omamental hópnurn er
önnur plata sern kernur út hjá Gramminu. Oma-
mentalhópurinn samanstendur af ýmsum tónlist-
armönnum nreð einn fastan punkt, Hilmar Om
Hilmarsson. Á þessari plötu koma ýmsir íslenskir
og erlendir tónlistarmenn við sögu. 1 fréttatilkynn-
ingu var tónlistinni lýst sem „Stravinskydiskói",
sjálfsagt áhugaverð útkoma.
Önnur tveggja laga plata, sem kernur út hjá
Gramminu, er Kött. kött með hljómsveitinni Syk-
urmolum. Þessi smáskífa mun vera undanfari
breiðskífu sem væntanleg er frá Sykuimolunum
snemma á næsta ári.
Grammið hefur ekki alltaf farið troðnar slóðir
í hljómplötuútgáfu, nú fyrir jólin verður endurút-
gefin fym snældan með upplestri íslenskra ljóð-
skálda, í tengslum við útgáfu snældu númer tvö.
Á þessum snældum gefst okkur kostur á að heyra
nokkur íslensk Ijóðskáld lesa úr eigin verkum.
Þetta er skemmtileg nýbreytni þar senr skáldin sjá
sjálf unr flutning eigin verka. Með snældunum
fylgir bæklingur með . sýnishomum úr fórum
skáldanna. Snældur þessar heita Fellibylurinn
Gloría og Lystisnekkjan Gloria.