Vikan


Vikan - 16.04.1987, Page 21

Vikan - 16.04.1987, Page 21
Bl'LRYKSUGAN OG LJÓSIÐ BLACK&DECKER Rafmagnskló sem stungið er í samband við sígarettukveikjarann. VERÐ AÐEINS Framlengingar stútur. 4,8 metra löng rafmagnssnúra. Létt, meðfærileg og kraftmikil ryksuga. Ryksugu-bursti til hreinsunará sætisáklæðum. Handljós með af/á takka. Rafmagnskló sem stungið er í samband við sígarettukveikjarann. 4,8 metra löng rafmagnssnúra. Bílryksugan og handljósið frá Black&Decker eru kærkomin nýjung fyrir bíleigendur. Létt, meðfærileg og kraftmikil ryksugan auðveldar allan þrifnað á bílnum. Meðfylgjandi stútar eru notaðir á sætisáklæðin og í þröngum horn- um. Innbyggður í ryksuguna er tæmanlegur þoki sem auðvelt er að losa. 4,8 metra langri snúrunni er stungið í samband við sígarettu- kveikjarann og er ryksugan þá til- búin til notkunar. Handljósið kemur sér vel við margvíslegar aðstæður, t.d. smá- viðgerðir, dekkjaskiptingar og allan þrifnað á þílnum. Ljósið er með 4,8 metra langri snúru, þannig að hægt er að fara með það bæði fram- og afturfyrir bílinn. Bílryksugan og handljósið fást í Raftækjaverslun, Smurstöð og Bílavarahlutaverslun Heklu hf., Laugavegi 172. Verið velkomin.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.