Vikan - 16.04.1987, Page 42
Draumar
TILVONANDI
TENGDASONUR
Kæri draumráðandi.
Þakka þér kærlega fyrir þau svör sem þú
gafst mér síðast, þá létti mér mikið. Nú von-
ast ég eftir eins góðum svörum og siðast!
Mér fannst ég koma inn í hús sem ég bjó í
fyrir rúmu ári. Þar stóð veisla sem hæst. Ein-
hverra hluta vegna voru þarna aðeins karl-
menn og þeir heldur léttir og grófir að sama
skapi. Þegar ég kom inn var með mér bekkjar-
bróðir minn. Eg gekk beint til pabba og lét
hann skera handa okkur sneið af stórri tertu
sem þarna var. Ég ætlaði alltaf að hvísla að
pabba, þannig að aðeins hann og strákurinn
heyrðu, að þetta væri tilvonandi tengdasonur,
en ég fékk aldrei tækifæri til þess. Þetta ætl-
aði ég bara að gera til að ergja strákinn því
ég vissi að pabbi tæki þessu létt.
Svo var ég allt í einu komin í bað. Þá kom
strákurinn inn og ætlaði strax út aftur. En
af því honum er frekar illa við kvenfólk stóðst
ég ekki mátið að stríða honum aðeins, gera
ÓÞÆGI-
LEGUR
DRAUMUR
Kæri draumráðandi.
Mig dreymdi um daginn mjög óþægilegan
draum sem ég hef áhyggjur af. Mér fannst
eins og maður, sem mér er mjög kær, (ekki
samt maðurinn minn) væri á einhvern hátt
að svíkja mig og væri mér íjandsamlegur.
Mér fannst þetta óskaplega óþægilegt og satt
að segja svo mjög að mér var enn hálfórótt
þegar ég vaknaði. Nú er þetta reyndar maður
sem ég þekki ekkert sérlega vel en það hefur
farið mjög vel á með okkur og okkur er hlýtt
hvoru til annars, án þess um neitt samband
sé að ræða né það sé á döfinni. Það er bara
eins og við náum vel saman þegar við hitt-
umst og milli okkar rikir þegjandi samkomu-
lag og ósköp notaleg stemmning. Þess vegna
varð ég mjög undrandi á þessu draumi og
hvernig mér varð við hann.
Draumráðandi góður, þú verður að svara
grin að honum. Ég sagði meðal annars að
hann þyrði aldrei að koma við mig. Hann kom
til mín og kyssti mig. Það var eins og að
kyssa smábarn. Ég bauð honum þá á staðnum
kennslustund í ástalifi (ég veit að vísu ekki
hvers vegna, ég hef nefnilega jafnlitla reynslu
og hann, nefnilega enga). Stuttu seinna fannst
rnér ég vera komin fram í forstofu, liggjandi
í barnavagni, og þar átti ég eitt það fallegasta
barn sem ég hef séð. Ég var viss um að bekkj-
arbróðir minn væri faðirinn. Ég vaknaði svo
í sjöunda himni með barnið í fanginu.
Takk fyrir birtinguna.
Þura.
Þú lekur fram a<) ég megi ekki kalla þetta
dœmigerdan kynferðisdraum unglings og satt
að segja var þaó ágœtt innlegg, jafnvel þótt
margt við þennan draum bendi til að hann sé
táknrænn en engir órar. Nöfnin á draumamönn-
mér fljótt því ég er enn með hálfgerð ónot út
af þessu.
Með fyrirfram þökk fyrir birtinguna.
Ég.
Þessi draumur er ekkert til ad haj'a áhyggjur
af Hann merkir einfaldlega aó þessi maður
komi til meó aó reynast þér sérlega vel i þeim
samskiptum sem þið eigió og þú segir mér frá
i þeim liluta bréfsins sem ég hirti ekki. Aó öóru
leyti er liann merkingarlítill.
í SKÓLA
Kæri draumráðandi.
Hvað merkir það ef mann dreymir að rnað-
ur sé aftur kominn í skóla. Mig dreymir þetta
svo oft og stundum finnst mér að ég sé að
fara i eitthvert próf og ég er svo skelkuð þvi
ég fatta allt í einu að ég er alls ekki búin að
læra neitt í námsgreininni og hef skrópað í
alla tíma en mér finnst ég oft vera að klóra
unum taka af öll tvimceli um aö draumurinn er
táknrans eðlis, þau eru nefnilega sömu merk-
ingar þótt ólík séu, þannig að hér kemur
ráóningin:
Þetta er dœmigerður lieilladraumur, til þess
benda öll tákn. Þaó er eins og framundan séu
þœgUegir tímar, skemmtilegir, erfiðir kannski,
en þú munt njóta árangurs erfiðis þíns ef þú
ert reiðubúin aó leggja eitthvað á þig. Þú átt
greinilega góóa aó og þaó mun fljótlega sann-
ast áþreifanlega. Annars boðar draumurinn
j'yrst og fremst þægUega og skemmtilega tíma,
þó er í honum vísbending um að þú eigir til
undarlegt ósjálfstœði og sœkir í öryggi og tryggð
frekar en áhættu og þaó kann aó tefja fyrir þvi
aó þú njótir sannmælis. Það er eins og einhver
töf geti oróið á mióju þessu góóa tímabili eða
hlé á því góða vegna þess aó þig skorti kjark
til aó stiga eitthvert áhættuskref, en allt í kring-
um þig bendir til heillavænlegra áhrifa þannig
aó þér er óhætt að treysta á gæfuna.
eitthvað í bakkann, reyna að bæta vanræksl-
una upp á stuttum tíma. Sérstaklega finnst
mér ég oft vera i vandræðum með stærð-
fræðina. Mér finnst ég yfirleitt vera í gagn-
fræðaskóla en ég fór i annan á eftir og þar
var engin stærðfræði nema fyrsta veturinn.
Mér gekk ekkert sérstaklega illa i stærðfræði
fyrr en seinasta árið og alltaf vel í gagnfræða-
skóla.
Þú verður að ráða þennan draum en það
liggur ekkert mikið á.
Bless bless.
Skóladís.
Svona draumar eru mjög dæmigeróir tákn-
draumar og merkja einfaldlega að þú sért
ósjálfstæð á vissan luitt og þorir ekki eóa Itikir
vió að leita nýrra leióa Þú vilt halda i allt sem
gamalt er, hvort sem það er þægilegt eóa ekki,
lappar frekar upp á vinskap eöa samband sem
hefur gengiö sér til húóar en aó þora aö brjóta
upp á einhverju nýju. Þú finnur fyrir vissum
hindrunum og þaó eru þér ekki allir jafnhjálp-
legir. Þetta stendur þér fyrir þrifum og þú veist
ekki hvernig þér reióir af nema þú þorir aó
taka einhverja áhættu og gera upp samband
þitt við aöra.
42 VIKAN 16. TBL