Vikan


Vikan - 16.04.1987, Blaðsíða 43

Vikan - 16.04.1987, Blaðsíða 43
______Posturinn_________ OKKUR LANGAR AÐ SOFA SAMAN EN... Hæ, elsku Póstur! Við erum hér tvö og okkur bráðvantar góð ráð. Annað okkar hefur skrifað áður og þakk- ar frábær ráð. En þannig er að við erum fimmtán og sextán ára. Okkur finnst sam- band okkar gott að öðru leyti en því að okkur langar að hafa samfarir. Við erum í sveita- skóla en ekki í heimavist. Við megum ekki bjóða hvort öðru heim því að foreldrum okk- ar finnst við of ung. Er það satt, erum við ekki nógu þroskuð til að hafa samfarir? Hve- nær er maður það þá? Hvernig eigum við að fara að því að hittast? Elsku Póstur, hjálpaðu okkur. Tvö ástfangin. P.S. Við vonum að þú viljir birta vandamál okkar því við vitum ekki hvernig við eiguin að fara að. Pósturinn þakkar ykkur fyrir hréfid og lilý ord í sinn garó. Vandamúl vkkar liljómar líkl og nútímagerð af Rómeó og Júlín. Eftir/>vísem Pósturinn les á niilli línanna hafió /iió ekki FÓSTRUNÁM Kæri Póstur! Eg hef mikinn áhuga á því að gerast fóstra og yrði mjög þakklát fyrir allar upplýsingar sem þú gætir gefið mér í því sambandi, meðal annars: 1. Hvaða menntun er nauðsynleg til að kom- ast í Fósturskólann? 2. Hvað tekur námið langan tima? 3. Hversu há eru fóstrulaun? 4. Hvernig eru atvinnumöguleikar fóstra? Að lokum vil ég láta i ljós ánægju mína með Vikuna. Ég vona að hún verði jafnfjöl- breytt og vönduð og hún hel'ur verið hingað til. Kærar þakkir. Jóa. Pósturinn þakkar tilskri/Íó og lilý oró í garó Vikunnar. Til þess aó komast inn i Fóslurskóla Islands þarf viókontandi aó lia/'a lókió tveimur úrnm i Jfamlialdsskóla e/'tir 9. hekkjar próf' og vera oróinn útján ára. Tungumálakiinnátta þarf aó vera góó, sérstaklega I ensku og i einu Noróur- landamálaniia, dönskii, norskn eóa siensku. Námió tekur þrjú ár og um þaó hil eilin þrióji mörg tœkifœri til aó umgangast nemu i skólan- um og á skemmtunum tengdum lionum. Þaó eina sem Pósturinn getur ráólagt ykkur er aó ganga á fimd foreldra ykkar og segja þeim lireint út aó þió viljió J'á aó umgangast meira. Þaö er ekki þar nieð sagl aö þiö þurfið aó já leyji lil aó sofa sanuin lieldur aó þiö j'áió leyfi lil aö heimscekja hvort annaó á kvöldin og um helgar. Nú veit Pósturinn harla líiiö itm hvernig sam- band ykkar vió foreldrana er, en eitl er vist, í svona málum þýöir ekki aö J'ura aó meó oj'sa lieldur er nter aö reyna aö velja henlugt tceki- fceri til aó rceöa þessi mál, útskýra livers vegna og svo framvegis. Þaö gieli líka horió árangur aó reyna fyrst aó rceóa vió annað J'oreldriö og reytia útj'rá þvísamtali aöfinna hvaó sé i vegin- um J'yrir því aö þió J'áiö aö liittast oftar. Foreldrar ykkar geta livori eö er ekki meinaó ykkur mikió lengur aö liittast því hceói eruó þió aö veröa sexkin ára. A/'slaöa J'oreldra ykkar er oj'ur skiljanleg útj'rá þeim sjónarhóli aó þeir eni i lengstu lög aö reyna aö vernda ykktir og þaö veróió þió aö gera ykkur /'ar um aö skilja. fer fram á barnaheimiliinum. Aivinnumöguleik- ar föstra erti mjög góöir þviþaó vantar stööugt J'óstrur lil starj'a. Launin eru liins vegar J'remur lág, í dug eru byrjunarlaun fóstra um þrjátíu þúswul krónur. Þeir sem ha/a áhuga á aö scekja um skólavist i Fósturskólanum þuij'a aö haj'a sent inn um- sókn J'yrir l.júni ncestkomandi. VIL HÆTTA í SKÓLA Kæri Póstur! Ég er fjórtán ára og mig langar til að hætta í skólanum, hann er hvort sem er hrútleiðin- legur. Spurningin er hvort ég er lagalega skyldug til að fara í 9. bekk. Dísa. Samkvcemt lögum eri /ni skyldug til aö Ijúka 9. bekkjar pró/i en eftir þaö erl þú laus allra nuila. En hvaö er svona hrútleiöinlegl i skólan- um? Kennarinn, skóla/élagarnir, námsefnió. Gengur námiö eitthvaö illa? Þú cettir aö reyna aö átia þig á því hvaö þaö er sem er svona leió- Varóandi spurninguna um hvencer J'ólk sé ncegjcmlega þroskaó til aó hafa samfarir er nánast ógerningur aó gefa eitthvert einhlitt svar. Slikt er nefnilega mjög einstaklingsbundið og fer hceöi eftir líkamlegum og andlegum þroska fólks. En þió veróið aó gera ykkiir grein fyrir því aö kynlí/'iJ'ylgir ábyrgó, bceði gagnvart ykk- ur sjálfum og eins i samskiptum ykkar hvort viö annaó. Eitt er þó á hreinu, aö unglingar, sem cetla sér aö hafa samfarir, eiga ekki aó hyrja á sliku J'yrr en þeir haj'a útvegað sér getn- aóarvarnir og a/laó sér þekkingar á því livernig cí ció nota þcer. Pósturinn skilur vel aó á jafnlitl- um staó og vkkar sé erfitl aó j'ara til lceknis og biöja um getnaóarvarnir. Það cetti þó ekki aó vera neitt J'eimnismál. Svo mci benda á aö í apótekum er hcegt aðjá bceöi smokka og sceóis- drepandi krem og til aó veróa sér úti um slikt þarf ekki ciö J'ara til lceknis. Þuó cetti allavega ció vera auóveldara en aó sitja uppi meö þaö einn góóan veóurdag aó barn, sem enginn ósk- aöi e/'lir, sé í vcendum. inlegt og reyna síöan aó bceta úrþví, annaóhvort sjálf eóa meö aóstoð annarra. Gangi þér vel. PENNAVINIR Kæra Vika! Við erum hér þrjár hressar þrettán ára stelp- ur sem langar til að skrifást á við hressa og saeta stráka á aldrinum 4ólf til fimmtán ára. Áhugamál okkar eru sætir strákar, kvikmynd- ir, böll, iþróttir, pennavinir, tónlist og margt fleira. Við heitum Bryndís, Drífa og Maríanna og eigum allar heima á Akureyri. Skrifið til: Bryndísar Maríu Davíðsdóttur Flatasíðu 2 600 Akureyri Auður Smáradóttir Æsuvöllum Saurbæjarhreppi Eyjafirði 601 Akureyri Auður óskar eftir pennavinum á aldrinum 10-12 ára. Áhugamál hennar eru hestar, tón- list og íþróttir. 16. TBL VIKAN 43 i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.