Vikan


Vikan - 16.04.1987, Blaðsíða 44

Vikan - 16.04.1987, Blaðsíða 44
Sveppahúsið. Lengst inni í skógi er stór sveppur; Allt í kringum hann eru falleg blóm. í sveppnum á litli blómálfurinn hann Baddi heima. Besti vinur hans er Áðni ánamaðkur, en hann á heima niðri i moldinni undir sveppahúsinu. Eitt sinn kom Áðni og bankaði á dyrnar hjá Badda en enginn kom lil dyra. Áðni gekk inn en engan var að sjá svo að hann fór að leita að Badda. Þegar hann kom út var gripið í hann og honum lyft upp. Það var þá fugla- mamma sem ætlaði að gefa ungunum sínum ánamaðk í matinn. Áðni kallaði og kallaði á Badda en árangurslaust. Baddi var fljúgandi á fallegu vængjun- um sínum langt í burtu og vissi ekki að Áðni vinur hans væri í hættu staddur. Baddi flaug á milli blómanna og bauð þeim góðan dag. Þegar hann kom að sóleyju einni sagði hún: Ég held að Áðni vinur þinn hafi verið að kalla á þig. Baddi flaug í skyndi í burtu og gleymdi að kveðja sóleyjuna. Hann flaug að sveppahúsinu sínu, fór inn og ofan í moldargöngin hans Áðna. Þar var enginn svo að Baddi náði í lúðurinn sinn og blés í hann. Þá komu allir blóm- álfarnir hlaupandi. Baddi sagði þeim að Áðni væri týndur og allir fóru út að leita. En þá var unga- mamman komin með Áðna í hreiðrið sitt. Einn unginn hafði dottið úr hreiðr- inu og allir hinir ungarnir voru komnir niður úr trénu, svo að ungamamman Baddi og Áðni bjarga sóleyju. lagði Áðna frá sér og fór að hjálpa ungunum sinum. Allt í einu kom Kolla blómálfur auga á Áðna. Hún sagði hon- um að skríða upp á bakið á sér og flaug í burtu með hann. Þegar þau komu að sveppahúsinu kallaði Kolla alla blóm- álfana saman og sagði þeim að Áðni væri fundinn. Allir urðu himinlifandi glaðir. Baddi og Áðni buðu öllum í sveppahúsið í kakó og kringlur. Síðan fóru allir heim til sín og sofnuðu vært eftir þennan góða dag. Næsta dag vaknaði Baddi við að sólin skein inn um gluggann. Klukkan var orðin níu. Baddi bjó til morgunverð og bankaði svo í góltið þvi þá kom Áðni upp. Þeir borðuðu morgunverðinn og löru síðan út að ganga. Þegar þeir voru orðnir þreyttir skreið Áðni upp á bakið á Badda, svo flaug Baddi með Áðna langt langt. Allt í einu sáu þeir fullt af dansandi og syngjandi ánamöðkum. Baddi lækkaði tlugið og þeir Áðni fengu að vera með í fjörinu. Ánamaðkarnir dönsuðu í kringum Badda og allir skemmtu sér vel. Þegar oröið var áliðið 44 VIKAN 16. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.