Vikan - 16.04.1987, Page 49
STÆRÐIR: S (M) L eða
34/36 (38/40) 42/44.
Yfirvídd 101 (110) 119 sm.
Sídd 66 (68) 70 sm.
EFNI: Fritidsgarn, 100% ull,
frá Garnbúðinni Tinnu á
Snorrabraut í Reykjavík og
Miðvangi i Hafnarfirði.
Grátt, 400 (400) 500 g.
Gult, 100 (100) 200 g.
Svart, 300 (300) 400 g.
Drapplilitað, 200 (200) 200 g.
Prjónar nr. 5 og 6. Prjónfesta:
15 1. á prj. nr. 6=10 sm.
BAKSTYKKI: Fitjið upp 58
(66) 74 1. með gráu garni á
prjóna nr. 5 og prjónið stroff,
2 1. sl., 2 1. br., 13 sm. Skiptið
yfir á prjóna nr. 6, bætið við
1 1. í hvorri hlið og prjónið
hana alltaf slétta (kant-
lykkja). Prjónið 1 ranga
umferð frá röngu og aukið í
6 1. = 66 (74) 82 1. Prjónið
nú mynstur I, 24 (28) 32 umf.
Athugið að eftir 6 umf. er
aukið í 1 1. hvorum megin
fyrir innan kantl. í 6. hverri
umf., 6 sinnum, 78 (86) 94 1.
Þegar mynstri I er lokið er
mynstur II prjónað, 20 umf.,
því næst mynstur III með
gulu og svörtu, 24 umf., og
síðan með drapplituðu og
svörtu það sem eftir er.
Þegar stykkið mælist 60 (63)
65 sm eru 12 (14) 16 1. í miðju
settar á nælu og felldar af við
hálsinn 2 1. á öðrum hverjum
prjóni, 3 sinnum. Fellið af á
öxlinni, 27 (30) 33 1.
HÆGRA FRAMSTYKKI:
Fitjið upp 24 (28) 32 1. með
gráu á prj. nr. 5 og prjónið
Umsjón:
Esther
Steinsson
stroff, 2 1. sl., 2 1. br., 13 sm.
Bætið við 1 1. í hliðinni
(kantl.), ysta lykkjan að fram-
an er líka prjónuð sem kantl.
Prjónið 1 ranga umf. frá
röngu og aukið í 3 1. = 28
(32) 36 1. Prjónið nú mynstur
eins og á bakstykki og aukið
í á hliðinni á sama hátt =
34 (38) 42 1. Þegar stykkið
mælist 43 (45) 45 sm eru
prjónaðar saman 2 lykkjur
við framkantinn (fyrir innan
kantlykkjuna) í 4. hverri
umf., 7 (8) 9 sinnum. Þegar
stykkið mælist jafnhátt bak-
stykkinu eru felldar af 27 (30)
33 1. á öxl.
Vinstra framstykki er prjónað
gagnstætt.
HÆGRI ERMI: Fitjið upp
46 (59) 59 1. á prj. nr. 5 með
gráu garni og prjónið stroff,
2 1. sl., 2 1. br., 22 sm. Bætið
við 1 kantlykkju hvorum
megin, skiptið á prj. nr. 6,
prjónið eina ranga umf. frá
röngu og aukið í 4 1. = 52
(56) 56 1. Prjónið nú mynstur
II, 14 umf. Þegar stykkið
mælist 26 sm er aukið i fyrir
innan kantl. 1 1. í hvorri hlið
i 4. hverri umf., 12 (12) 14
sinnum, 76 (80) 84 1.
Þegar mynstri II lýkur er
prjónað mynstur III með gulu
og svörtu, 24 umf., og síðan
mynstur I það sem eftir er.
Þegar ermin mælist 55 (56)
57 sm er fellt frekar laust af.
Vinstri ermi er prjónuð eins
nema mynstur I er prjónað
öfugt.
Saumið saman axlarsauma.
HÁLSKANTUR OG
KRAGI: Takið upp á prjóna
nr. 5 með gráu garni frá miðju
að aftan og meðfram vinstra
framstykki ca 138 (142) 146
1. Prjónið stroff, 2 1. sl., 2 1.
br., 16 sm. Fellið af.
Merkið fyrir 2x2 hnappagöt-
um. Þau neðri eru ca 3 sm frá
brún og hin ca 24 sm ofar.
Hnappagötin eru á hægra
framkanti og eru gerð yfir 2
1. (felldar af 2 1. og fitjaðar
upp 2 1. í næstu umf.). Tvö
fyrri hnappagötin eru gerð
þegar framkanturinn er ca 3
sm og þau seinni þegar kant-
urinn er 13 sm. Fellið af þegar
kanturinn er jafnbreiður
vinstri kantinum. Saumið
saman í miðju að aftan.
Saumið saman hliðarnar og
skiljið eftir 25 (26) 27 sm op
i handvegi. Saumið ermarnar
saman og ermar í handvegi.
Athugið að stroffið framan á
ermum er brotið upp og
saumið það saman með tilliti
til þess.
m
Hneppt peysa úr PRITIDSGARNI- looJÉ ull.
m
16. TBL VIKAN 43