Vikan


Vikan - 16.04.1987, Page 50

Vikan - 16.04.1987, Page 50
LAUSN Á SPILI í 15. TBL. Þetta er auðvelt spil til vinnings með kastþröng. Ein- fóld kastþröng ef austur á einn tígul - tvöfóld kastþröng ef vestur á einn tígul. Vestur verður þá að veija laufið, austur tígulinn. Hvorugur getur varið hjartað. Lítum á þá íferð. Suður tekur trompin af mótheijunum, þá 3 hæstu í tígli. Tekur síðan öll trompin. í 4-spila enda- stöðu, þegar síðasta trompinu er spilað, verður vestur að halda laufás, austur tígulgosa. Verða að kasta hjarta. Suður fær þijá síðustu slagjna á hjarta. Þetta er miklu betri íferð en að svína hjartagosa. LAUSN Á SKÁK í 15. TBL. 1. - - Hxí3! 2. exD - Dxh2+ 3. Kxh2 - Hh5 mát. BRIDGE Vestur spilar út spaðaijarka í sex spöð- um suðurs. ♦ ÁG S? ÁK73 0 1083 ♦Á654 ♦ KD1065 S? 82 0 ÁKD6 ♦ 93 Við bjóðum þér sæti í suður í spili Vik- unnar. Hvemig spilar þú spilið? Lausn í næsta blaði. SKÁK Hvítur leikur og vinnur. Lausn í næsta blaði. 50 VIKAN 16. TBL

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.