Vikan - 16.04.1987, Page 60
Kvöldgreiðsla
hefurðu fengið?
„Fyrir utan íslandsmeistaratitl-
ana ’81 og ’83 og annað sætið í
Bandaríkjunum ’83 hcf ég nokkr-
um sinnum lent mjög ofarlega í
ákveðnum greinum í keppni er-
lendis. Til dæmis hlaut ég fyrsta
sæti í fjölmennri keppni í Royal
Albert Hall í London fyrir „orig-
inal look“ hárgreiðslu, í Norður-
landakeppni fékk ég bronsið og í
Evrópukeppninni í Vín ’84 komst
ég á verðlaunapall fyrir kvöld-
greiðslu, var meðal tíu efstu af
rúmlega níutíu þátttakendum.“
Ertu keppnismanneskja?
„Ætli það ckki bara, ég hcf alla-
vega gaman af að keppa og tel
mig halda sæmilegum sönsum
mcðan á keppni stcndur. Ég hcf
raunar alltaf notið ómetanlegrar
aðstoðar móður minnar, scm
næstum alltaf hefur vcrið með
mér í keppnisferðum. Hún hcfur
hannað kjóla módclanna og á
ferðalögunum hefur hún séð um
flesta hluti. En að sjálfsögðu gæti
ég ekki staðið í svona stórræðum
nema af því ég á góða fjölskyldu,
mann og börn scm standa algjör-
lega mcð mér. Það cr ekki bara
það að maður hcndi frá sér pott-
unum og stingi af út í hcim að
keppa heldur liggur gífurlcg for-
vinna að baki, scm bætist við
dagvinnuna á stofunni."
Hvað kemur til að þú smíðar
sjálf skartgripina og hárskrautið?
„Það byrjaði nú með því að cinu
60 VIKAN 16. TBL