Vikan


Vikan - 18.06.1987, Page 9

Vikan - 18.06.1987, Page 9
Þér bjóÖast frábær kjör hiá Hertz íDanmörku Ef þú hyggur á „flug og bíl“ í fríinu þínu skaltu kynna þér HERTZ tilboð okkar í Danmörku vandlega. Með flugi til Kaupmannahafnar og HERTZ bíl þaðan til allra átta opnast þér einstaklega ódýr leið um Danmörku, yfir til Svíþjóðar, niður til Þýskalands eða hvert annað sem hugurinn girnist. Og það eru fáir staðir skemmtilegri „byrjunarreitur" í langri ökuferð en einmitt Danmörk. Fallegt umhverfi, forvitnilegir bæir og borgir, skemmtilegt fólk og makalaust lifandi höfuðborg. í Kaupmannahöfn eraldrei dauðurtími, Strikið, Ráðhústorgið, Kóngsins Nýjatorg, Cirkus Benneweis, dýragarðurinn, skrúðgarðarnir, bjórstofurnar, veitingahúsin, götutónlistin, húmorinn og góða veðrið, - allt gefur þetta Kaupmannahafnardvölinni ógleymanlegan Ijóma og Tívolíið setur auðvitað punktinn yfir iið; 3ia vikan frítt! Þú borgar ekkert fyrir 3ju vikuna hjá HERTZ í Danmörku ef fjórir eða fimm farþegareru íbilnum. fin vika ísumarkúsi? Hvernig væri að lengja ferðina, t.d. með vikudvöl í einu af sumarhúsunum okkar í Danmörku. HERTZ bíllinn stendur þér þá til boða-ókeypis (3ja vikan). Herbz býðurbetur Þú færð nýjan eða nýlegan bíl, traustan og skemmtilegan í akstri. Þú hefur engar áhyggjur af kílómetragjaldi, lélegum merkingum eða bilunum. Þú nýtur aðstoöar SL-veganestisins, Europe Pocket Guide, þar sem þú hefur ógrynni upplýsinga um fallegar ökuleiðir og athyglisverða staði, borgakort, gististaðaskrár o.fl. o.fl. Þú borgar ekkert fyrir 3ju vikuna þegar fjórir eða fimm eru í bílnum. Þú færð ókeypis vegakort. Þú færð tölvuútskrift með leiðbeiningum um stystu leiðir til þeirra áfangastaða sem þú hefur valið þér. Þú færð afsláttarbók sem veitir margs konar afslátt á veitingastöðum, gististöðum, skemmtistöðum, leikhúsum, skemmtigörðum og víðar. Þú færð handhæga tösku frá HERTZ sem er tilvalin fyrir léttan farangur -framtíðareign sem alltaf kallar ágóðarferðaminningar. Samvinnuferdir - Landsýn Austurstræti 12 ■ Simar 91 -27077 & 91 -28899 Hótel Sögu við Hagatorg ■ 91 -622277. Akureyri: Skipagötu 14 • 96-27200

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.