Vikan - 18.06.1987, Side 16
1
1 X 2
i. Gamall íslenskur málsháttur segir: Böi er ef barn dreymir nema sveinbarn sé og...
Sjálfur eigi
Sjálfur hafi
Sé manni óviðkomandi
2. Fýll er tegundarheiti á:
Stóru landdvri
Sjófugli
Manni með hatt
j. Kvennalistakona var nýlega í Vikuviðtali. Það var:
Kristín Einarsdóttir
Kristín Halldórsdóttir
Anna Ólafsdóttir Björnsson
4. Hér á landi er Horst Tappert betur þekktur undir nafninu:
Derrick Stjáni blái
iMichael Braun
5. Ein af þeim bvggingum, sem stóðust ekki kröfur um burðarþol í nýlegri könnun, er:
Háskóli íslands
Suðurlandsbraut 28
Foldaskóli
6. Að hvoma merkir:
Að gleypa í sig
Að stirni á eitthvaö
Að glóðarsteikja
7: Jonathan Motzfeldt er formaður grænlenska:
Atassutflokksins
Ekki lengur formaður flokks
Siumutflokksins
. Símanúmer Stjómarráðsins er:
5 50 30 69 11 29
2 50 00
1. verðlaun 1000 kr., 2. verðlaun 750 kr., 3. verðlaun 500 kr.
Sendandi:
^<0
Ý
(7«
Finnið 6
villur.
Lausnin er
annars
staðar í
blaðinu.
VIKAN veitirmyndarleg peningaverðlaun
fyrir lausn á krossgátu, barnakrossgátu og
1 x2. Fyllið út formin hér á síðunni og
merkið umslögin þannig:
VIKAN,
FRJÁLS FJÖLMIÐLUN HF„
Pósthólf 5380,
125 Reykjavík.
GÁTUR.
Senda má lausn á öllum gátunum í sama
umslagi en miðana verður að klippa úr
VIKUNNI. -Skilafrestur ertvær vikur.
Munið að skrifa númer lausnarinnar greini-
lega á umslagið.
VERÐLAUNAHAFAR
Eftirtaldir hlutu verðlaun fyrir réttar lausn-
ir á gátum nr. 19 (19. tbl.)
Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn:
1. verðlaun, 750 krónur, hlaut Tryggvi Héð-
insson, Geiteyjarströnd 1,660 Reykjahlíð.
2. verðlaun, 600 krónur, hlaut Sigurður Grét-
ar Jökulsson, Hlégerði 12,200 Kópavogi.
3. verðlaun, 500 krónur, hlaut Guðný Þor-
steinsdóttir, Mávanesi 23,210 Garðabæ.
Lausnarorðið: RAGNAR
Verðlaun fýrir krossgátu fyrir fullorðna:
1. verðlaun, 1000 krónur, hlaut Guðrún Jó-
hannsdóttir, Bræðraborgarstíg 24,101
Reykjavík.
2. verðlaun, 750 krónur, hlaut Hallfríður
Frímannsdóttir, Leirubakka 22,109 Reykja-
vík.
3. verðlaun, 500 krónur, hlaut Ólöf Jóns-
dóttir, Asparfelli 12,111 Reykjavík.
Lausnarorðið: BÆJARFÉLAG
Verðlaun fyrir 1X2:
1. verðlaun, 1000 krónur, hlaut Dóra
Tryggvadóttir, Hamrahlíð 30,690 Vopna-
firði.
2. verðlaun, 750 krónur, hlaut Kjartan Fr.
Adólfsson, Suðurvör 2,240 Grindavík.
3. verðlaun, 500 krónur. hlaut Rósa Hlín
Óskarsdóttir, Suðurhólum 18,111 Reykjavík.
Réttar lausnir: X-X-l-2-1 X-2-X
KROSSGÁTA
FYRIR BÖRN
1. verölaun 750 kr., 2. verölaun 600 kr., 3. verölaun 500 kr.
KROSSGÁTA
FYRIR FULLORÐNA
1. verðlaun 1000 kr., 2. verölaun 750 kr., 3. verölaun 500 kr.
Lausnarorðið:
Lausnarorðið:
Sendandi:
Sendandi: