Vikan


Vikan - 18.06.1987, Side 27

Vikan - 18.06.1987, Side 27
um. Þettu varekki að ástæðulausu því þeir komu i veg fyrir margar sprengingar og náðu mörgum h ry ðj u verk a mön num. Það gerðist reyndar svolitið skemmtilegt í sambandi við lögg- una. Einu sinni var Gunnar að mynda mig í almenningsgarði í voða dularfullu gervi. svörtu dressi með lepp fyrir öðru auganu. stóra keðju um hálsinn og leik- fangabyssu í hendi. Skyndilega komu að okkur tjórir alvopnaðir lögreglumenn til að kanna málið og hættu ekki fyrr en þeir voru búnir að tæma knallhetturnar úr byssunni og skipa Gunnari að stinga henni í vasann. Eftir á þakkaði ég mínum sæla að hafa ekki óvart miðað byssunni á lögg- una. En stærsta sjokkið. sem ég lékk þarna úti, var þegar ég kom heim eitt kvöld og steig út úr lyft- unni á sjöttu hæð. Þá kom að mér svona hræðilega tötraleg ung kona og bað mig um peninga. Mér brá svo mikið að ég bara hljóp að dyrunum. með konuna hangandi á mér, en náði þó að komast inn og skella í lás. El'tir á var ég alvcg miður min og sá eftir að hal'a ekki gellð henni eitthvað, en hugsaði svo að kannski hefði það ekki borgað sig þar eð hún vissi livar ég átli heima. Öll sú reynsla. sem ég upplifði þarna úti. er ekki síðri lærdómur en ár á skólabekk. lyrir nú utan það að sjá hvað við íslcndingar höfuni það raunverulega gott. Eg vil hvetja alla sem eiga kost á ein- hverju svona tækifæri að nýta sér það. þó ekki sé nema til að öðlasl meiri þroska og reynslu." Ilvað tekur næst við hjá þér? ..Eg verð úti i Þýskalandi með kæraslanum mínum i sumar, en hann er búinn að fá starl' við að lcmja hesla. Við j'áum litla íbúð réll fyrir utan llamborg og mein- ingin er svo að rcyna að komasl inn hjá einhvcrri umboðsskrifslof- unni. I haust kem ég svo heitn til að l'ara í skólann og vonandi klára stúdentsprófið í dcscmber. El'lir það ræðst bara hvað gerist. kannski held ég ál'ram barátlunni i módelbransanum cða þá ég l'er i hjúkrun eins og ég hef lengi ætl- að mér. Og hver veit nema ég geti tekið báða kostina einhvern tím.iV" Tvær myndir sem Gunnar Larsen tók fyrir tískublað sitt, Gunnar International Dularfull meó lepp og keöju — vakti grunsemdir lögreglumanna, 25. TBL VIKAN 27

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.