Vikan


Vikan - 18.06.1987, Page 35

Vikan - 18.06.1987, Page 35
Hallfreður Örn og Olga við Gróttuvitann. Sjór eða blómstrandí ávaxtatré ,.lig var líu ára þcgar cg sá lyrsl sjó. m’i hcf cg húió hcr svo lcngi að mcr llnnsl nicira lil um hlómstrandi ávaxtalrc." sagói hin tckk- ncska Olga l;ransdóttir. Ilím var á gangi vió (irótluvila ásamt mannisínum. Malll'rcði Hrni Iiirikssyni. „Þaó cr svo aógcngilcgl á vcturna að ganga Itingaó nt í Gróltu. Skyndilcga cr maótir kominn úl úr horgarskarkalanum í Rcykjavik." hætli hún vió. ,,lig var tiu ára þcgar cg kom lyrsl á Scl- tjtirnarncs." sagói llallfrcóur. ..lig ólst upp i Noróurmýrinni. Þclta var svo langt. í (iróitu kom cg fyrst um tvílugl og upp úr fcrlugii fórum vió aó koma hingaó rcglulega. hclst um livcrja hclgi allt árió." Starf unglinganna sérstaklega kraftmikiö K.arl Marinósson hefur nýlega tekið við starfi félagsmálastjóra á Seltjarnarnesi. Það kemur fram í spjalli okkar við hann að vandamálin eru ekki mörg enda íbúarnir vel upplýstir og efnahagur þeirra almennt góð- ur. Hvaða þjónustu veitir bæjarfélagið börnum og foreldrum þeirra? ,,Hér er eitt dagheimili og tveir leikskólar. Eftirspurn er nánast fullnægt og biðlisti er óverulegur. Gæsluvellir eru tveir og opnir allt árið. Þar geta börnin verið inni og öll aðstaða þarergóð. Tómstundaráð Seltjarn- arness rekur vinnuskóla, lcikjanámskeið og skólagarða á sumrin fyrir börn og unglinga. Auk þess er boðið upp á ýmsa aðra þjón- ustu á stimrin. svo sem sundnámskeið, knattspyrnunámskeið á vegum Gróttu og siglinganámskeið á vegtnn siglingaklúbbs staðarins. Mér virðist starf og virkni unglinga á Seltjarnarnesi vera sérstaklega kraftmikið. Félagsstarf unglinganna tengist skólunum á Scltjarnarnesi auk þess sem bæjarfélagið bætir þar tnn betur með ýmsiun hætti." Er sérstök þjónusta við látlaða á Scl- tjarnarnesi? „Nei, hún er ekki skipulögð sérstaklega en reynt hefur verið að leysa ýmsan vanda fatlaðra barna á sumrin með því að bjóða þeim vinnu í vinnuskólanum, við stofnanir bæjarins eða með öðrum hætti. Hér koma kostir lítils bæjarfélags vel í ljós. Íbúarnir þekkja hverjir aðra og vita um hagi og að- stæður nágrannans. Þannig eru tneðal annars fatlaðir mjög vel „sjáanlegir" og það þykir eðlilegt að þeir séu aðstoðaðir og tekn- ir tneð í þá starfsemi setn fram fer sé þess nokkur kostur." Er erfitt fyrir þá sem á einhvern hátt skera sig úr að búa á Seltjarnarnesi þar sem samfélagið er svo gagnsætt? „Já. líklega fyrir þá sem eru afbrigðilegir í hegðun. að minnsta kosti ef þeir búa þar lengi." Hvað getur bæjarfélagið boðið fólki sem ekki hefur yfir húsnæði að ráða? „Seltjarnarnesbær á þrjár íbúðir sem eru leigðar út á félagslegum forsendum. Þær fullnægja engan veginn þörfinni og þar sem mjög erfitt er að fá leigðar íbúðir í bæjarfé- laginu gefur augaleið að fólk í húsnæðis- vandræðutn verður í inörgum tilfellum að fiytja frá Seltjarnarnesi." Hefurðu orðið var við umtalsverð fé- lagsleg vandamál hér? „Þau eru hverfandi lítil og fjárhagsaðstoð við einstaklinga er lítil. Ástæðurnar tel ég helstar vera þær að efnahagur íbúanna er almennt góður og íbúarnir almennt vel upp- lýstir um þarfir barna og unglinga." Karl Marinósson félagsmálastjóri. 25. TBL VIKAN 35

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.