Vikan


Vikan - 18.06.1987, Qupperneq 38

Vikan - 18.06.1987, Qupperneq 38
Laugardagur á Seltjarnarnesi Leita til rótanna - segir Páll Guðmundsson skólastjóri „Fólkið er sér þess meðvitandi að hér er sérstakt bæjarfélag en nýtir um leið kosti þess að búa nærri Reykja- vík. Fólki líður vel og vill fá að vera héma. Hins vegar efa ég að hér ríki meiri „þjóðemiskennd" en annars staðar. Fáir innfæddir eru í bænum og menn leita til rótanna. Sjálfur lít ég á mig sem ísfirðing." Páll Guðmundsson er skólastjóri Mýrarhúsaskóla á Seltjamamesi. Hann er fæddur á ísafirði og gekk þar i skóla allt til þess að hann hóf nám i Samvinnuskólanum. Þaðan fór Páll í Iþróttakennaraskólann og Kennaraskóla íslands. Þá hafði hann kennt i Borgamesi í þrjú ár og eftir tíu ára íþróttakennslu þar árið 1959 gerðist hann skólastjóri Mýrarhúsa- skóla. „I sjálfu sér vom ekki mikil við- biigði að koma hingað. Hér voru þá 89 nemendur, heldur færri en í Borgamesi. Fáum árum síðar hafði Ijölgað í 300 böm í skólanum og 1974 voru þau orðinn 600. Þá var skólanum skipt. Nú eru bömin hér frá sex ára aldii og allt til sjötta bekkj- ar, alls 450 talsins. Sjöundi til níundi bekkur staifar í Valhúsaskóla. Börnin emfr jáls Börnin hér em ákaflega fijáls, frjálsari en víða, óþvinguð þó án þess að vera á neinn hátt frek og það er okkar stefna í skólanum að bæla það ekki. Umhverfið á sinn þátt i að skapa fijálsræðið. Gamall nem- andi héðan, Ámi Indriðason, handboltamaður og menntaskóla- kennaii. nefndi cinu sinni við mig að sér fyndist hann búa að því enn þeg- ar hann naut svigmmsins. Það var örstutt í að finna fuglshreiður og drengurinn var bara hluti af náttúr- unni. Þetta er að breytast núna vegna aukinnar byggðar og við höfum áhyggjur af því að það sé veiið að eyðileggja náttúmna. Ástandið er nokkuð gott úti í Suðumesi en marg- ir Seltimingar eru þeirrar skoðunar að ekki megi byggja meira vestur á bóginn. Valhúsahæðina, Suðumesið og svæðið út að golfvelli vilja margir vemda og þar á meðal ég. Þessi svæði em ekki nein séreign Seltjamamess. Þau eru fyiir höfuðborgarsvæðið allt og fyrir utan Elliðaárdalinn er þetta eina svæðið sem enn er ósnortið. Margþætt sérstaða Nessins Hluti af sérstöðu Seltjamamess er þetta allt. Við bjóðum annað í stíið- inn fyiir það sem við síekjum til stöðu Nessins. Hun er i verulegii hættu vegna mengunar en það er ennþá hægt að bjarga hcnni. Nú tök- um við ekki þá áhættu að fara nteð bömin i fjöruferðir. Seltirningar hafa áttað sig á umhverfi sínu en þar koma aðiir við sögu sem ckki hafa áttað sig enn." Páli hefur orðið tíðrætt um ó- snortna náttúru sem fyrir börnin i þéttbýlinu er fátiður kostur. Frjálslegt andrúmsloft hlýtur að vera fengur i. skólastaifi. En meira um lífið á Sel- tjamamesi. „Það hefur veiið mjög algengt að öll systkini frá sama heimili hafi vcr- ið hér í skólanum. Við þekktum áður mjög margar fjölskyldur bamanna en auðvitað hefur það breyst mikið síðustu árin. Hingað em gífurlega miklir flutningar. Þó er mikil festa i byggðinni og fólk, sent hefur alist upp á Nesinu, leitar gjaman þangað aftur. Við emm að fá í skólann böm fyn-verandi nemenda okkar. Bömin fara heim í mat í hádeginu en það gengur varla miklu lengur. Nú eru lengri leiðir í skólann og umfcrð miklu meiri og hættuleg víða þó að almennt ríki gotl öryggi í umferðinni. Við gerðum könnun i fyrra sem lciddi i Ijós tið um joað bil helmingur mæðranna cr heima og tekur á móti krökkunum. I lin börn- in ganga beinl tið tilbúnum mat. Lyklabörnin eru, luigsa ég. ckki fierri cn annars staðar. Utideildin i Reykja- vík hefur leill i ljós að hlutfiillslega eru fi'iir unglingar hcðan í óreiðu. Við finnum ekki mikið lýrir rót- leysi meðiil barna og unglinga. Samfélagið er liltölulega þröngt og hér hefur verið hættulitið umhverfi vegna lítillar umferðar. Börnin hafii getað leikið sér hvar sem jteim sýnist án [tess að vera í nokkum hættu. Fastur kjami kennara Bæjarfélagið hlynnir að skólanum á þann veg að kennaramir fá styrk til að sækja námskeið og eru þvi ánægðir í starfi. Þess vegna em litlar breytingar á kennaraliðinu frá ári til árs. Það er að mínu áliti gmndvallar- atriði. Sæmilegu skólástarfi verður ekki haldið uppi ef alltaf er verið að skipta um kennara. Okkur hefur tekist að skapa já- kvæða ímynd skólans. Vikulcga er opið hús í skólanum og áhugasttmir kennarar hafa lcitt það sLuf. Á sumr- in er skólinn nýttur til leikjanánt- skeiða og næsta sumar verður aðsLiða þar fyrir unglingavinnuna. Það er stefna okkar kennaranna að skólinn verði nolaður sem mcst. Opinberar byggingttr á að noLt lil félagslífs þær eiga að vera opnar." Nú átt þú, Páll, þinn þátt i að byggja þennan bæ. Hvernig horfir framtíðin við jtér? „Fyrir um það bil lutlugu árum hcyrði ég mann segja að eftir fii ár yrðum við útsvarslaus. Enn greiðum við útsvar og alltaf bætist citlhvað við sem þarl að gcnt. Skólalóöir eru ekki nærri frágcngnar eins og víðar a landinu. Þaö þarf að byggjtt við skólann. I mínum huga er ekki vali að jx’gar skólinn cr orðinn fullnægj- andi verður komin önnur kynslóð sem þarf að sinna. Þtið cr eldra fólk- ið. Verndnm náttnruna Ennþá er möguleiki að halda náttúrunni í þvi horfi scm nú cr en við þurlúm að vera á vcrði. Það eru sterk öll sem vilja byggja vegna jxss hve gotl verð fiest fyrir lóöimar. Ilui koma cllaust tiugti á sjóntinnið nátl- úruverndar en litti svo á að skamm- tímagróði sé mikilvægari. Scltirningar halii áttað sig á sér- slöðu síns umhverfis. Þeir vilja vera hérna og tim leið njóta nágrennis sins. Btejarfélögin hér á svieðinu munii vinna saman en hljóta ;ið halda sín- um einkcnnum hvert lyrir sig." Páll med dótturdóttur sinni, Sóleyju: Sæmilegu skólastarfi veróur ekki haldið uppi ef alltaf er verið að skipta um kennara. Reykjavíkur. Fjaran er líka hluti sér- 38 VIKAN 25. TBL
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.