Vikan


Vikan - 18.06.1987, Blaðsíða 44

Vikan - 18.06.1987, Blaðsíða 44
Bréf til Bóa Bréfið, sem fer hér á eftir, sendi einn lesandi Vikunnar. Höfundurinn kallar sig Sillu og segir okkur frá því að það er ekki alltaf eintóm gleði að eiga dýr. var víst aðeins einn tími, stakk ég upp á því að fara heim, kisi biði okkar áreiðanlega þar. Við þessari uppástungu fékk ég áköf mótmæli. Ég rölti því áfram. En þegar ég var alveg að gefast upp og leið okkar lá i gegnum besta berjasvæðið hér fyrir sunnan hrasaði ég og fleytti kerling- ar langar leiðir en krakkarnir þeytt- ust sitt í hvora áttina eins og flugur. Hjalla, 24. ágús, Komdu sæll, Bói minn. Þakka þér fyrir síðasta bréf. Auð- vitað er allt gott að frétta héðan. Allir eru í sólskinsskapi eins og venjulega og til viðbótar við það er sól og blíða hvern daginn á fætur öðrum. Skúli fór í bæinn fyrir nokkru og keypti sér nýjan bíl og fékk sér í leiðinni tíu hænur sem spóka sig hér úti í sólinni en fara inn í kofann þegar kvölda fer. Já, þú veist, kofann sem stendur niðri við lækinn. Um daginn gerðist frekar leiðinlegt atvik eða það fannst krökkunum, Denna og Rósu. Það var þessi guðdómlegi köttur þeirra sem, eins og þú veist, er orðinn svo feitur að hann getur varla stokkið upp í sófa hjálparlaust. Jæja, hann hafði sést vera að rölta í kringum fiðurfénaðinn hans Skúla og Skúli var að tala um að það yrði að taka köttinn í karphúsið ef hann léti ekki hænurnar í friði. Nú, lengra náði það ekki, en um kvöldið kom kött- urinn ekki inn hvernig sem Denni og Rósa kölluðu. Ég lét þetta af- skiptalaust því eins og þú veist frnnst mér kettir vera skelfing hvimleið dýr. Það voru döpur börn sem fóru í rúmið um kvöldið. Ekki var ég fyrr búin að opna augun næsta morgun en í eyrum mér glumdi: Kisi minn, kisi minn, hvar ertu, greyið? Kiss, kis. Ég tautaði með sjálfri mér: Er nú kattarkvikindið ekki komið ennþá? Komin var þoka og súld úti svo að áhyggjur barn- anna og reyndar foreldranna líka af kisa voru hálfu meiri. Ég hnuss- aði aðeins, kötturinn hlyti að koma heim ef hann væri þá ekki svo feitur að hann hefði dáið úr hjartaslagi einhvers staðar. Þetta olli miklu fjaðrafoki. Hvernig gat ég sagt slíkt og þvílíkt um þetta djásn? Skúli kom og spurði hvort ég gæti ekki róað krakkakrílin og leitað úti með þeim smástund. Ég get sagt þér það að ég hef oft verið glaðlegri á svipinn en þegar ég gekk niður tún- ið, kappklædd þvi veðrið hafði versnað til muna, með Denna og Rósu sitt við hvora hlið. Þegar ég hafði stikað um mela og móa í tólf tíma, að mér fannst en M VI K A N 25 TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.