Vikan


Vikan - 18.06.1987, Page 52

Vikan - 18.06.1987, Page 52
aðurinn sem kunni vel við hunda Sakamálasaga eftir Raymond Chandler Fimmti hluti - sögulok Ég sagði yfir mig hneykslaður: - Hvers konar auli hélduð þið eiginlega að ég væri? Litli, hreini bærinn þinn er illa þefjandi. Hann er frægur, kalkaður grafreitur, giiðland fyrir bófa þar sem gömlu tryllitækin geta lagt sig til hvílu ef þau borga nógu vel og verða engri heimablók til ama. Þar geta þau hoppað upp í hraðbát til Mexíkó ef fer að volgna undir þeim. 52 VIKAN 25. TBL 1

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.