Vikan


Vikan - 18.06.1987, Síða 58

Vikan - 18.06.1987, Síða 58
Sumar Við brugðum okkur í bæjarferð og litum á lífið í Reykjavík baðað sólskini. Sumarið átti hug allra. Austurstræti iðaði af mannlífi og sólin sendi geisla sína niður á götuna þarsem andlitin brostu glöð í bragði á móti henni. Sum brosin breyttust þó í ofurlitla grettu þegar geislarnir rákust óvart beint í augun á þeim sem annars vildu njóta hlýju og birtu. Margir voru svangir og þyrstir eftir alla þessa útiveru. Pylsur og kók, ís eða ávextir, allt átti þetta miklum vinsældum að fagna. Sölumennirnir voru í essinu sínu og buðu vegfarendum varning sinn. Sumir voru önnum kafnir við afgreiðslu meðan aðrir kíktu í bók þartil næsti viðskiptavinur lét sjá sig. Texti: Jóna Björk Guðnadóttir Myndir: Kristján Ari Einarsson Af hverju ertu að horfa svona á mig? Pulsur, ummh! 58 VIKAN 25. TBL

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.