Vikan


Vikan - 18.06.1987, Page 60

Vikan - 18.06.1987, Page 60
Dökkt djásn í dimmbláu hafi Við upphaf ferðar var dimmt yfir og var eins og Isla Vedra mótmælti þannig uppátækinu. Isla Vedra heitir um íjög- ur hundruð metra hár, brattur og sums staðar þverhníptur klettadrangur sem rís úr hafi suðvestur af sólareynni Ibiza i Mið- jarðarhafinu. Kletturinn er mjög tilkomumikill og jafnframt drungalegur á að líta, sér í lagi að kvöldinu, enda hafa spunnist um hann sagnir og verið ort um hann ljóð. Þá hafa sög- ur affljúgandi furðuhlut- um í nágrenni hans verið vinsælar meðal eyjaskeggja og þannig mætti áfram telja. En hvað sem slíku tali viðvíkur þá stendur það að Isla Vedra er slá- Horft eftir eynni sem líkíst einna helst risavaxinni kirkju. Jói sport í forgrunaj. Texti og myndir: Guðmundur Árnason fréttamaður 60 VIK A N 25. TBL

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.