Vikan


Vikan - 30.07.1987, Blaðsíða 20

Vikan - 30.07.1987, Blaðsíða 20
Vikan — eldliús Grfllað um verslunannannahelgi Það er við hæfi að grilla í útilegu. Angandi reykinn frá grillinu leggur yfir og skapar við- eigandi stemningu á tjaldsvæðinu eða við sumarbústaðinn. Safarík steikin bragðast oft betureftir því sem aðstæðurnareru frumstæð- ari. Til þcss að matargerðin verði ekki of flókin er best að halá sem mest tilbúið að heiman. Kjötsneiðar i kryddlegi mega að skaðlausu liggja í einn til tvo daga og grill- pinna má útbúa með góðum fyrirvara el' þess er gætt að ekkert loft komist að þeim. Margs konar kjöt hcntar til grillsteikingar. Kaupið heldur ódýrari snciðar með fitu og beini en dýrari. Kjötsneiðarnar ættu að vera um 2'A 4 scntímetra þykkar. Mikilvægt er að kjötið scr meyrt og það er ekki síst þess vegna sem gott er að leggja það í kryddlög. Þerrið kryddlöginn vel af áður en kjötið er lagt á ristina. Ef kjötið er ekki kryddlegið er gott að krydda það í það minnsta nokkrum klukkutímum fyrir steikingu og pensla það aðcins með olíu. Setjið álpappír undir kolin til að spara þrif- in. Agætt er að setja örlítið af sandi og möl undir kolin til að taka við fitu sem rennur niður, en þá kviknar síður i henni. Byrjið alls ekki að steikj;i l'yrr en kolin eru orðin vel heit og hvít. Ætlið um 200 250 grömm af kjöti á mann. Steikingartíminn á nauta- og lambakjöli l'er nokkuð eftir smekk. 'l-beinsteik þarl um 6 10 mínútur á hvorri hlið, lambalærissneiðar um 3 6 mínútur. Kjúklingabitar þurlá venjulega 20 30 mínútur í allt. Meölæti með grillmeti er venjulega græn- meti, salöt og sósur. Gott er að útbúa slíkt áður en lagt er af stað. Kartöflusalöt og hrá- salöt geymast I 3 daga í lokuðu íláti á svölum stað. Kartöflur með grillsteikum er hægt að baka í álpappír með kolunum eða á ristinni í um 45 mínútur. Soðnar kartöflur er gott að leggja án álpappírs á ristina í 4-5 mínútur. Kartöfl- ur til grillsteikingar ættu frekar að vera í smærra en stærra lagi. Grillaðir bananar með súkkulaði og líkjörs- skvettu eru ef til vill besti hugsanlegi eftirréttur í útilegu. Grillið bananana þegar kjötið hefur veno tekiö af. Þegar þeii eru svartir að utan er skorið í þá eftirendilöngu og súkkulaðimol- unt stungið í sárið. Kryddlögur fyrir lambakjöt 4 msk. olía 2 msk. sítrónusafi eða hvítvínsedik I marið hvítlauksrif 3 niulin piparkorn 1 tsk. rósmarín 2 msk. ný sleinselja /2 tsk. timían Kryddliigur fyrir nautakjöt 4 msk. rauðvin 3 msk. olia I sneiddur laukur 4 grólhiulin piparkorn /1 tsk. tímían Kryddliigur fyrir kjúklinga 4 msk. olía I msk. sítrónusali 1 msk. sojasósa 1 2 msk. karrísósa úr flösku eða 'A- I msk. karríduft /2 tsk. engiferduft I pressað hvítlauksrif Pilsnerlögur fyrir hvaða kjöt seni er I glas pilsner 4 msk. olía I sneiddur laukur I lárviðarlauf 3 tsk. blandaðar, þurrkaðar kryddjurtir; rósmarín, tímían, steinselja, oreganó I pressað hvítlauksrif Blandið kryddlöginn, setjið kjötstykkin i þéttan plastpoka og hellið leginum yfir. Snúið oft. Góða sósan 125 g majónes 1 msk. tómatkraftur 1 tsk. worcestershiresósa I tsk. sykur 1 box af hreinni jógúrt salt og pipar Blandið öllu saman. Breytið út af ef vill með öðrum bragðefnum. Kartöflusalat Blandið saman soðnuni kartöflubitum, harðsoðnum eggjurn, grænu epli, söxuðum lauk og hvítkáli. Blandið ávaxtasafa í majón- es og hellið yfir. 20 VIKAN 31. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.