Vikan


Vikan - 30.07.1987, Blaðsíða 31

Vikan - 30.07.1987, Blaðsíða 31
Atlantic Starr Fyrir stuttu skaust á topp bandaríska listans hljómsveit sem heitir Atlantic Starr með gullfallegt lag, Always. Hljómsveit þessi hefur verið til í nokkur ár en ekki slegið í gegn fyrr en nú. Hljómsveitin er skipuð fjórum mönnum og einni stúlku. Þrír þessara karlmanna eru bræður, þeir David, Wayne og Jon- athan Lewis. Sá fjórði heitir Joseph Philips en stúlkan í hópnum heitir Bar- bera Weathers. Þau hafa lofað því að Always verði ekki það síðasta sem heyr- ist frá þeim. Madonna Þeir sem á annað borð hlusta eitthvað á útvarp eða lesa blöðin -og þá einna helstslúðurdálkana - þekkja eitthvað til söngkonunn- ar Madonnu. Upp á síðkastið hefur einnig verið hægt að titla hana leikkonu. Nýjasta mynd hennar ber heitið Who's That Girl? Þar leikur hún unga konu sem hefur setið í fangelsi fyrir glæpsem hún hefur ekki framið. Þegar hún losnar svo út snýr hún sér að því að finna þá sem komu henni í fangelsið. Þangað til myndin verður sýnd getum við hlustað á titillag hennar sem er að sjálfsögðu samið og sungið af Madonnu. Nýjasta lag strákanna úr Pet Shop Boy's nefnist It's a Sin. Það hefur þotið á ótrúlegum hraða upp vinsældalista í Evr- ópu og tók til dæmis breska listann með trompi. Er það í sjálfu sér ekkert undarlegt þar sem lag þetta hefur eitthvað við sig sem flestir heillast af. Myndbandið við lagið er ekki síður áhugavert, þar er heilmikil sviðsmynd og er búið að per- sónugera hvorki meira né minna en dauðasyndirnarsjö, sem eru öfund, reiði, mat- græðgi, mont, losti, ágirnd og leti - nokkuð sem flestir ættu að forðast en fæstir geta. Umsjón: Helga Margrét Reykdat
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.