Vikan


Vikan - 30.07.1987, Blaðsíða 5

Vikan - 30.07.1987, Blaðsíða 5
36 Helga Jónsdóttir lögfræðingur er aðstoðarmaður Steingríms Her- mannssonar utanríkisráðherra. Helga segir frá starfi sínu og áhugasyiði ÍVikuviðtali. 44 í tilefni verslunarmannahelgar er Barna-Vikan nú tvær opnur svo litlu angarnir hafi eitthvað að dundasérvið ífríinu. i handavinnuþættinumerfagur- rauð barnapeysa á prjónunum. 52 Smásagan er úr penna Edmunds Crispen, spennandi og lúmsk að vanda. 58 Það er ekki sama hvernig á heims- borgina London er litið. Hún er öðruvísi séð aftan af hjólbaki. 60 í kjallara á húsi við Þingholtsstræti eru forvitnilegir gluggar og enn forvitnilegri starfsemi fer þar fram á Verkstæðinu V. Verslunarmannahelgin fer nú í hönd og gott er þá að grípa til góðrar sögu. í blaðinu er 16 síðna blaðauki með spennandi sögu úr heimi sjónvarpsfólks j Neyy York. FRIÐRIK SOPHUSSON, varaformaður Sjálf- stæðisflokksins og nýskipaður iðnaðarráðherra, verður í Vikuviðtalinu í næstu Viku. Menn grein- ir á um hver sé raunveruleg staða Friðriks innan flokksins. Hann er maður sem kunnað hefur að sigla milli skers og báru í ólgusjó átakanna. í næstu Viku gerir Friðrik grein fyrir sjálfum sér, ferli sínum í Sjálfstæðisflokknum, ráðherradómi og skoðunum sínum varðandi framtíðina. fSLENDINGAR ERU EKKI trúræknastir manna ef marka má frægar kannanir. Engu að síður blómstrar hér starfsemi ýmissa trúarhópa, bæði kristinna og annarra. ÁSTIN LÆTUR EKKI að sér hæða og kærir sig kollótta um allt sem heitir landamæri og þjóð- erni. Oft hefur það í för með sér ýmiss konar vandkvæði að eignast maka af öðru þjóðerni en þeir ástföngnu yfirstíga allt. í næstu Viku segja nokkur hjón, sem þannig er háttað um, frá því hvernig kynni tókust og hvað fylgdi í kjölfarið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.