Vikan


Vikan - 30.07.1987, Side 5

Vikan - 30.07.1987, Side 5
36 Helga Jónsdóttir lögfræðingur er aðstoðarmaður Steingríms Her- mannssonar utanríkisráðherra. Helga segir frá starfi sínu og áhugasyiði ÍVikuviðtali. 44 í tilefni verslunarmannahelgar er Barna-Vikan nú tvær opnur svo litlu angarnir hafi eitthvað að dundasérvið ífríinu. i handavinnuþættinumerfagur- rauð barnapeysa á prjónunum. 52 Smásagan er úr penna Edmunds Crispen, spennandi og lúmsk að vanda. 58 Það er ekki sama hvernig á heims- borgina London er litið. Hún er öðruvísi séð aftan af hjólbaki. 60 í kjallara á húsi við Þingholtsstræti eru forvitnilegir gluggar og enn forvitnilegri starfsemi fer þar fram á Verkstæðinu V. Verslunarmannahelgin fer nú í hönd og gott er þá að grípa til góðrar sögu. í blaðinu er 16 síðna blaðauki með spennandi sögu úr heimi sjónvarpsfólks j Neyy York. FRIÐRIK SOPHUSSON, varaformaður Sjálf- stæðisflokksins og nýskipaður iðnaðarráðherra, verður í Vikuviðtalinu í næstu Viku. Menn grein- ir á um hver sé raunveruleg staða Friðriks innan flokksins. Hann er maður sem kunnað hefur að sigla milli skers og báru í ólgusjó átakanna. í næstu Viku gerir Friðrik grein fyrir sjálfum sér, ferli sínum í Sjálfstæðisflokknum, ráðherradómi og skoðunum sínum varðandi framtíðina. fSLENDINGAR ERU EKKI trúræknastir manna ef marka má frægar kannanir. Engu að síður blómstrar hér starfsemi ýmissa trúarhópa, bæði kristinna og annarra. ÁSTIN LÆTUR EKKI að sér hæða og kærir sig kollótta um allt sem heitir landamæri og þjóð- erni. Oft hefur það í för með sér ýmiss konar vandkvæði að eignast maka af öðru þjóðerni en þeir ástföngnu yfirstíga allt. í næstu Viku segja nokkur hjón, sem þannig er háttað um, frá því hvernig kynni tókust og hvað fylgdi í kjölfarið.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.