Vikan


Vikan - 30.07.1987, Blaðsíða 14

Vikan - 30.07.1987, Blaðsíða 14
Kofamir eru af ýmsum stærðum og gerðum og hæpið að nokkur arkitekt eða skipulagsfræðingur hafi komið nærri við byggingu þeirra. það lúið að sjá, eins og báturinn í heild. En einhvem veginn finnst mér að það þyrfti ekki mikið til að gera þcnnan bát haffæran að nýju. Bak við þá tvo báta, sem á hefur verið minnst, sér í fleiri en við gerum enga tilraun til að lýsa þeim að sinni. Og þó, við skulum líta á einn bátinn enn. Hann hallar sér á hægri byrð- inginn og liggur tunna við skutinn stjóm- borðsmegin. Eins og flestir bátarnir, sem liggja skammt frá, er þcssi nokkuð þreytu- lcgur. En hann er fallega lagaður súð- byrðingur. Stýrishúsið er myndarlegt og sama er að segja um lúkarinn sem hval- bakurinn skýlir, fallega lagaður hvalbakur og er brimbrjótur á. Það er ekki hægt að láta hjá líða að rissa upp mynd af þessum báti og upplagt að hafa Esjuna í baksýn. En það er greinilcgt að þcssi bátur, eins og hinir fyrri, man sinn fífil fegri og fná mikið við hann gera ef hann á að komast á sjó að nýju. Nú hafa plastbátamir leyst gömlu tré- bátana af hólmi að mestu leyti. Plast- bátamir eru steyptir í heilu lagi en þeir eru sumir „súðbyrtir“ og er það trú margra sjómanna að súðbyrðingarnir fari betur í sjó en þeir sléttu. Já, það er margt að skoða í Öifirisey þó rómantíkin hafi að miklu leyti orðið að víkja fyrir tæknivæðingu nútímans. Elskendur dagsins velja sér tæpast lengur að fara í gönguferð út í jxssa lýrrum paradís þar sem Þórbcrgur stundaði sjó- böð af kappi fyrr á tímum. En nútíminn hefur ckki ennþá náð að afmá ýmsa griðastaði sjávarsíðunnar. Þannig er til dæmis enn að finna fomlega útgerð við Ægisíðuna. Við skulum ljúka þessu raupi með stuttri heimsókn þang- að. Við göngum niður að kofaþyrpingu sem stendur á sjávarkambinum. Þar kem- ur „mótífið“ upp í hendumar og ekkert að gera annað cn taka upp teikniblokkina og rissa upp mynd af því sem fyrir augun ber. Mikið ber á trönum þar sem grá- sleppuböndin cru hengd upp en það er greinilegt að langt er liðið á vertíðina og fátt eftir af því ljúfmeti. Kofamir em af ýmsum stærðum og gerðum og hæpið að nokkur arkitekt eða skipulagsfræðing- ur hafi komið næni við byggingu jxirra. Ryðgað spil stendur í háu grasinu og stokkur frá því í læstan trékassa. Það er lítill vandi að gera sér í hugarlund að í kassanum sé mótorinn sem notaður er til að knýja spilið en það er í fullri notk- un. Það sést glöggt jxgar við fylgjum stálvírnum úr spilinu og niður í fiæðar- málið þar sem vírinn endar í vagni sem notaður er til að sjósetja báta þarna í grýttri hafnleysunni og einnig er vagninn notaður til að setja bátana jxgar jxir koma af sjó. I grasinu bak við skúrana hvolfir gamall gi'ásleppubátur sem lokið hefur sínu hlutverki og er breitt yfir hann rauðmaganet, svona eins og til jxss að honum verði ekki kalt. Láturn svo lokið raupi og rissi að sinni. 14 VIKAN 31. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.