Vikan


Vikan - 30.07.1987, Blaðsíða 42

Vikan - 30.07.1987, Blaðsíða 42
Draumar DÖKKUR DRAUMUR Kæri draumraðandi. Fyrir um það bil ári dreymdi nrig afar sér- kennilegan draum. Þar voru engin orð sögð og engin hljóð heyrðust. Draumurinn var all- ur mjög hljóður, dimmur og drungalegur. Hann byrjaði þannig að mér fannst ég vera á gangi úti í náttúrunni, á grassléttu. Allt var mjög kyrrt og ég tók sérstaklega eftir hversu grasið var óvenjudökkgrænt. Einnig tók ég eftir að himinninn var mjög þungbúinn, það var mjög lágskýjað og skýin voru sérlega dökk. Fram undan gnæfði stórt fjall, dökk- blágrátt að lit. Skýin huldu það að mestu þannig að ég sá aðeins rætur þess. Einhverra hluta vegna fannst mér fjallið vera Esjan, þótt ég sæi það alls ekki nógu vel til að þekkja það. ELTINGA- LEIKUR Kæri draumráðandi. í nótt dreymdi mig mjög skelfilegan draum og var dauðhrædd þegar ég vaknaði. Mér fannst alltaf einhver maður vera að elta mig og hann var alltaf aö konra nær og nær en samt slapp ég alltaf. Umhverfiö var ekki eins og á íslandi. Það var mjög dimmt og göturn- ar eins og úr hlöönum steinum (svona óslétt- ar). Ég var cin og hljóp á undan manninum og reyndi að finna eitthvert hús sem ég gæti komist inn í cn það var alls staðar lokað og ég gat ekki llúiö og var svo hrædd unt að lenda í blindgötu og vonaði að ég gæti klifrað upp veggi ef ég lenti í slíku. Þú verður að segja mér hvað þessi draumur merkir, annars brjálast ég úr hræðslu og þori ekki að fara að sofa. Bless. bless. D. Vonandi hefur þii eilllivai) f’elat) sof’u) þvi þessi riídoiiifi birtisl ekki J'vrr en uin þaó bil mcmudi eftir ad þiy dreymdi drauminn, meðal annurs vegna þess ad pósturinn of’ viimsla Vik- unnar tcika sinn lima. I’ad vtrri þakkalegl ef þii svcr/ir nú ekkert i mcinud. Draumur þcssi her keim cifmartrcii) ny mar- Iradir eru ekki túkndraumar lielclur ci/leidinf’cir streilu edct erfidrci Inif'scinci ny kcinnski Iwrfir /ni einum ofmikic) ti liryllinf’smyndir. Umhverf- id miniiir miy ad miniistci kosli á einliverjci skuggalegar kvikmyndir frci iiiif'slrtetum l.ttitcl- linci. I’ú mcill ci/ls ekki lakci slíkci clrciiinui alvarlega of’ ef menn rumska í midri marlröd Ég gekk áfram en skyndilega sá ég ein- hverja þúst liggja í grasinu fram undan. Ég ákvað að athuga hvað þetta væri og gekk nær. Þá sá ég að í grasinu lá þáverandi kær- asti minn og fannst ntér hann vera sofandi. Mér brá við þessa sjón þar sem ég bjóst ekki við að hitta hann á þessum stað en varð samt glöð að sjá hann og ætlaði ég að hraða mér til hans. Þá _tók ég eftir að á brjósti hans sat hvítur fugl. í fyrstu fannst mér það vera dúfa en síðar fannst mér hann meira líkjast rjúpu. Mér krossbrá að sjá þennan hvíta fugl á manninum en einnig fannst mér einkennilegt hversu hvítur fuglinn var innan um alla þessa drungalegu liti. Ég stóð nokkra stund og horfði á manninn og fuglinn. Þá sá ég allt í einu að fuglinn hafði kroppað í andlit hans nœgir o/iast ad snúa sér ti liina hliáina til ad fara ad dreyma betur. Gamalt rcíð til aó ford- ast martraóir er ad sofna ekki ci bakinu og liefur þac) reynst tlrcnimrádanda alveg prýdi- lega. Iivort sem þad er nii vegna sjcilfsefjunar eda eitthvert gagn er ad ráðinu. Þad er svo alll í lagi ad bceta því við aó svona eltingaleiks- draumar merkja þœgileg efri ár þegar um tákiiilrauma er ac) rceda en ég ítreka ad þessi virdist ekki vera einit af þeiin. TÖLUSTAFIR Herra draumráðandi! Mig dreymdi stóra tölustafi í nótt. eins og út- skoma (úr einangrunarplasti, held ég), og mér fannst þeir allir vera eins og nafnnúmerið mitt en í ruglaðri röð. Heldur þú að þessi draumur nterki eitthvað og ef svo er hvað merkir hann þá? Með þakk- læti fyrir ráðninguna. Lilja Efþú incinst tc’ilustq/i i clraumi er þér alltqf rcíd- lagt ad reyna adfá þér Itcippclrceitismida med þeim tölum eda notu lölurnar til ad freista gœfiinnar meá því ad nota þcer, til clcemis i lotlói. í þessu lilviki eru lueg lieimatökin þvi þú cetlir ad inuiici tölurnar þar sem þcer voru þcer sömu og í nttfnnúmermu þinu. HRAÐI í LOFTI OG Á VEGI Kæri draumráðandi. í nótt dreymdi mig undarlegan draum. Mér fannst ég vcra að fljúga í einhverju undarlegu svo það var blóðugt. Þar nteð var draumnum lokið. S. Draumur þessi bendir til alvarlegra erfidleika og jafnvel veikinda anncirs hvors ykkar eda aá erjiðleikarnir muni ganga þad ncerri ykkur að jafna nicetti vid veikindi. Draumurinn geturjafn- vel tcíknað lífsháska en erjitt er aó tala uni livort þaó er i eiginlegri merkingu eða óeigin- legri, þót á kannski betur við aó tala um sálar- háska. Engu að síður er í drauntnum fyrirheit uni frid wn síóir, en ekki án fórna. farartæki á ofsalegum hraða, ég fann sérstak- lega vel fyrir hraðanunt þótt farartækið væri lokað. Mér fannst ég sjá vel út en vegna hrað- ans sá ég ekkert greinilega heldur flaug allt eins og lituð strik frarn hjá. Mér fannst ég ekki vera langt yfir jörðu og allt í einu var ég komin niður á jörðina í sama farartæki og rétt fann fyrir að ég var á vegi en sanrt var allt mjög ólíkt því sem er í jafnvel mesta hraðakstri og til dæmis var engin bílaumferð fyrir og ég hafði á tilfinningunni að við hrein- lega færum yfir bílana á veginum. Ég sá heldur ekkert skýrt. eingöngu litaklessur eða stfik og fann virkilega fyrir hraðanum. Mér leið ntjög undarlega, hvorki vel né illa, og fann ekki fyrir flug- eða bílveiki. Ég var með ein- hverju fleira fólki en man ekkert hvaða fólk það var né heldur vissi ég hvort ég átti að þekkja það eða ekki. Mig langar mikið til að fá að vita hvort þessi draumur er á einhvern hátt marktækur því mig dreymir mjög sjaldan. Með þakklæti fyrir birtinguna. Lísa Dísa Þessi clraumur er fyrirboði mikilla brevtinga á lí/i þinu seni þú hefur sennilega litinn mögu- leika á að htja stjórn á. Sennilega ntuiiu þœr gerast hratt og óvcent og ganga í gegnwn fleiri en eitt þróunarskeið áðtir en þcer eru yfirstadn- ar. Sennilega verdur hvorki licegt ad telja þcvr til liins hetra né til hins verra, þetta eru fyrst og frenist stórfelldar breytingar og sviptingar og þú muiil þui fa ad laga þig ad gerbreyttum adstcedum i lok þeirra en verdur hvorki leid né yfir þig áncegd og sjáljsagt mun það taka þig nokkurn tima ad venjast nýjum adstcedum. 42 VIKAN 31. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.