Vikan


Vikan - 13.08.1987, Qupperneq 19

Vikan - 13.08.1987, Qupperneq 19
STEINUNN JONSDOTTIR raunhæfan tíma til að keppa að. En ég vil ekki segja neitt um það. Ef ég gæfí upp ákveðinn tíma yrði of mikil pressa á mér að standa við það. Ég geri mitt besta. Maður veit aldrei hvernig þetta endar.“ - Hvernig standa íslendingar sig í langhlaupum miðað við aðrar þjóðir? „Við erum alls ekki framarlega. Til dæmis eru allar Norðurlandaþjóðirnar betri en við. Það eru helst Danir sem við stelpurnar getum haft roð við. En íslend- ingar eru ekki lélegastir, við eigum mjög góða hlaupara. Ragnheiður Ólafsdóttir er tvímælalaust okkar besta hlaupakona og hefur staðið sig mjög vel. Til dæmis hefur hún með frammistöðu sinni öðlast rétt til að keppa á ólympíuleikunum." - Finnst þér útlendir hlauparar skyggja á Islendingana í Reykjavík- urmaraþoninu? „Þeir gera það að nokkru leyti. Það er nú alltaf þannig að ef erlendur íþrótta- maður kemur á íþróttamót þykir mótið miklu merkilegra fyrir bragðið. Bestu íslensku hlaupararnir hverfa vissulega svolítið í skuggann af þessu fólki en ég held að þeir hagnist líka á vissan hátt á því. Þeir kynnast þessum erlendu íþrótta- mönnum og fá um leið sambönd og kynningu erlendis.“ - Áttu einhver heilræði til þeirra sem vilja byrja að æfa langhlaup? „Fyrst og fremst þarf fólk að hafa brennandi áhuga. Ef sú hugsun læðist að manni að gefast upp verður maður að harka af sér og drífa sig út að hlaupa. Það koma alltaf erfið tímabil í þessu eins og öðru. En auðvitað má fólk ekki ofreyna sig heldur byrja rólega. Svo er mikið atriði að borða hollan og góðan mat ásamt því að lifa heilbrigðu lífi.“ Mynd: Valdís Óskarsdóttir 33, TBL VIKAN 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.