Vikan


Vikan - 13.08.1987, Blaðsíða 27

Vikan - 13.08.1987, Blaðsíða 27
Hér er best að skjóta því inn í að eiginniaður Skúl- inu er Ástvaldur Ástvaldsson. Hann stundar nám í spænsku og portúgöLsku hér i Lundúnaborg en enskir háskólar gera þær kröfúr til þeirra sem stunda tungumálanám að þeir dvelþ í viðkomandi landi í eitt ár og skrái sig þar í háskóla. Paraguay varð fyrir valinu hjá Ástvaldi og Skúlínu og þau eru nú að búa sig undir að eyða heilu ári hinurn megin á hnettinurn. Þetta er ómetarrlegt tækifæri til að kynnast listum og hönnun annars staðar í heimin- um og ég kem til með að nota tímann vel, vinna og teikna mikið, koma síðan til Camberwell og klára námið. Þetta er tækifæri sem maður getur ekki látið fram hjá sér fara,“ segir Skúlina. ganga að námi né öðru með einhveijar fyrirfram ákveðnar hugmyndir - reyna heldur að leysa úr læðingi sinn eiginn sköpunarkraft. Þess vegna finnst mér mjög erfitt að segja til um hvað ég ætli að gera; ég ætla ekki að setjast í þessa stöð- una eða þennan stólinn, ég vil heldur taka því sem kemur upp á - vinna úr myndunum þegar þær koma að mér. Ferðin til Suður-Ameríku gefur mér tækifæri til að opna heiminn ennþá meira - víkka sjóndeildarhringinn. Ég er í því núna að opna sjóndeildarhringinn." / Eg á eftir eitt ár í þessum skóla. Hvað ég geri svo fer eftir þvi hve vel mér tekst upp á síðasta árinu. Ég hef í hyggju, ef ég get, að bæta við mig tveimur árum. Það eru ekki margir skólar í Bretlandi sem bjóða upp á framhaldsnám í málmsmíði - ég veit um tvo slíka - og ég býst við að ég sæki um í þeim. Annars hef ég ekki hugsað verulega um þetta. Ég ætla að taka mér frí næsta ár og fara með manninum mínum til Suður-Ameríku og vera þar í eitt ár.“ - En hvað um verðlaunin þín, hvert hefurðu hugsað þér að fara? / Eg er að hugsa um að fara til Japan. Japan- ir eiga árþúsundahefð í málmsmíði. Þeir eiga virkilega fallega gripi, til dæmis sverð, sverðshjöltu og alls konar brynjur, svo eitt- hvað sé nefnt. Hlutir, sem snerta tesiðina þeirra, eru gjaman gerðir úr málmi; þeir eiga til dæmis mjög fallega steypta katla, líkneski, reykelsisker og fleira. Japönsk list er ákaflega sérstæð. Hún er mjög frnleg og vandlega unnin. Ég hef alltaf verið mjög hrifrn af austurlensku handverki og ég held að maður geti lært ýmislegt á því að skoða það. Þar að auki er mikiÖ umrót á fram- leiðslu- og efnahagssviði í Japan og hugsanlega gæti maður kynnst þar ýmsu í hönnun og fram- leiðslu sem gæti komið manni að gagni." - Hvað um framtíðina, ætlarðu að starfa sem kenn- ari, listakona eða hvort tveggja? / Eg myndi gjaman vilja þróa áfram mínar hugmyndir og aðferðir við að túlka veröld- ina en ég held að það ætti að vera aðals- merki hjá öllum góðum listamönnum að miðla af sér - ekki bara að tjá sig sem einstakl- ...maður sér ekki landslagið fyrir trjárn." ing heldur líka að miðla öðrum, en það er meðal annars hægt að gera með kennslu. Ég get alveg hugsað mér að hafa kennsluna með, ég held að það geti verið einmanalegt starf að vera listamað- ur. Kennslan hefur oft hjálpað mér óbeint við að koma hugmyndum í framkvæmd og sömu- leiðis gefur samvinnan við nemenduma svar eða viðbrögð; maður kynnist svo mörgu hjá mis- munandi fólki sem maður gerir ekki þegar maður starfar einn. Annars finnst mér mikilvægt að takast á við aðstæður eins og þær em - ekki 33. TBL VIKAN 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.