Vikan


Vikan - 13.08.1987, Qupperneq 49

Vikan - 13.08.1987, Qupperneq 49
Loftlykkjur (loftl.) Loftlykkja er búin til með því að bregða garni um nálina og draga hana gegnum lykkju sem búin er til úr garninu. A myndinni eru loftlykkj- urnar tengdar með einni keðjulykkju. Hálfur stuðull (hálfur st.) Bregðið garninu um nálina og sting- ið henni gegnum lykkjuna, bregðið aftur um nálina og dragið í gegn, bregðið garninu enn um nálina og dragið gegnum allar lykkjurnar á nál- inni (3 lykkjur) í einu. keðjul. í 4. loftl. (22 bog- ar). 5. umferð: 5 fastal. í hvern boga. 6. umferð: 3 loftl., 1 st. í fyrstu 2 fastal. í boganum. * 3 loftl. Hoppið yfir 2 fastal., 1 st. í næstu 3 fastal. Endurtakið frá *. 3 loftl. Endið umferð með 1 keðjul. í 3. loftl. í fyrri umferð. DISKASERVÍETTUR Byrjið eins og á glasmottunum, þ.e. 6 Keðjulykkjur (keðjul.) Stingið nálinni í lykkju, bregðið garninu einu sinni um nálina og drag- ið gegnum báðar lykkjurnar. Stuðull (st.) Bregðið garninu um nálina, stingið í lykkjuna, bregðið garninu aftur um nálina og dragið í gegn, bregðið aftur um og dragið garnið gegnum fyrstu 2 lykkjurnar á nálinni, bregðið um aftur og dragið garnið gegnum síðustu 2 lykkjurnar á nálinni. fyrstu umferðirnar eru eins en nú eru heklaðar 10 umferðir í viðbót. 7. umferð: * 3 st. í 3 st. í fyrri umf. (1 st. í umf. myndast með 3 loftl.), 2 loftl., 1 fastal. í bogann, 2 loftl. Endur- takið frá *. Endið umf. með keðjul. í 3 loftl. 8. umferð: * 3 st. í 3 st. í fyrri umf., 2 loftl., 1 fastal. í fastal. 2 loftl. Endurtakið frá *. 9. umferð: Heklast eins og 8. umf. nema nú eru heklaðar 3 loftl. í hverjum boga. 10. umferð: Er hekluð eins og 9. umf. Fastalykkjur (fastal.) Stingið nálinni gegnum lykkju, bregðið garninu einu sinni um nálina og dragið garnið gegnum lykkjuna, bregðið aftur um nálina og dragið garnið gegnum lykkjurnar. Tvöfaldur stuðull (tvöf. st.) Bregðið garninu tvisvar um nálina og stingið í lykkjuna, bregðið garninu aftur um náiina og dragið í gegnum lykkjuna. Bregðið um nálina og drag- ið garnið gegnum fyrstu 2 lykkjurnar. Bregðið um nálina og dragið garnið gegnum næstu 2 lykkjur. Bregðið um aftur og dragið garnið gegnum síðustu 2 lykkjurnar á nálinni. 11. umferð: * 3 st., 5 loftl. Endurtakið út umf. 12. umferð: Er hekluð eins og 7. umf. nema nú eru heklaðar 3 loftl. í hverjum boga. 13. umferð: Fr hekluð eins og 8. umf. nema nú eru heklaðar 4 loftl. í hverjum boga. 14. umferð: Er hekluð eins og 13. umf. 15. umferð: * 3 st., 7 loftl. Endurtakið út umf. 16. umferð: Er hekluð eins og 7. umf. nema núna eru heklaðar 5 loftl. í hverjum boga. 33. TBL VIKAN 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.