Vikan


Vikan - 21.09.1989, Blaðsíða 11

Vikan - 21.09.1989, Blaðsíða 11
Efri inyndin færir ljósmyndaranum, Herdísi Þorsteinsdóttur á ísafirði, ferð fyrir tvo með sögu til Hamborgar. Neðri myndin, sem Elín Björg Birgisdóttir í Reykjavík á heiðurinn af, faer önnur verðlaun. ingu. Myndin í fyrsta sæti ertekin af Herdísi Þorsteinsdóttur á (safirði og er framkölluð hjá Bókaverslun Jónasar T ómassonar á ísa- firði. Það var samdóma álit dómnefndar að þessi mynd skyldi hljóta fyrstu verðlaun. Herdís fær helgarferð til Hamborgar að verðmæti 64 þúsund krónur frá Ferðaskrif- stofunni Sögu. Gist verður á Hotel Reichs- hof, fjögurra stjörnu hóteli í hjarta Hamborg- ar. Þaðan er aðeins um þriggja mínútna gangur á aðalverslunargötuna. Myndina í öðru sæti tók Elín Björg Birgis- dóttir í Reykjavík. Hún var framkölluð i Kaupstað í Mjódd. Elínar Bjargar bíður glæsileg CHINON GENESIS GS-7 mynda- vél. Vélin er tákn nýrrar kynslóðar þar sem allar nýjungar sameinast í einni og sömu vélinni. Meðal annars hefur hún aðdráttar- linsu, 35-80 með macro. Ef birtan er ekki nægjanleg er innbyggt flass alltaf til reiðu og sjálfvirk filmufærsla er í vélinni. Verðmæti vélarinnar er 21.000 krónur. Tuttugu aukaverðlaun Þeir tuttugu sem fá aukaverðlaun, Gull- filmu frá Kodak, eru: Grímur Rúnar Waagfjörð, Breiðvangi 6, Hafnarfirði. Adda Sigvaldadóttir, Bragagötu 25, Reykjavík. Pétur Traustason, Álfaskeiði 42, Hafnarfirði. Sigríður Hrönn Guðmundsdóttir, Heiðarholti 16, Keflavik. Páll Helgason, Hringbraut 88, Reykjavík. Valbjörn Guðmundsson, Raftahlíð 70, Sauðárkróki. Þórhallur Á. Ingason, Stekkjarholti 3, Akranesi. Sara Lind Guðmundsdóttir, Kirkjuteigi 9, Keflavík. Hrafnhildur Karlsdóttir, Skógarási 11, Reykjavík. Bára Óskarsdóttir, Rjúpufelli 31, Reykjavík. Guðjón Þorkelsson, Lækjarhvammi 3, Hafnarfirði. Anton Guðmundsson, Hvassaleiti 8, Reykjavík. Jóhanna Elin Jósefsdóttir, Vanabyggð 7, Akureyri. Kristín G. Gunnarsdóttir, Skólastíg 19, Bolungarvík. Hildur Ásta Viggósdóttir, Hornbrekkuvegi 14, Ólafsfirði. Sigurður Gunnarsson, Goðabyggð 1, Akureyri. Svanlaug D. Thorarensen, Álfheimum 20, Reykjavík. Vigdís Ágústsdóttir, Lækjarhvammi, Laugardal. Ingibjörg Gunnarsdóttir, Mávahlíð 30, Reykjavík. Aðalgeir Hallgrímsson, Tjarnarlundi 13, Akureyri. Öllum þeim sem sendu inn myndir í keppnina og vilja fá þær til baka er bent á að hafa samband við þann stað þar sem mynd- in var framkölluð. Þaðan verður þeim skilað. Um leið og við óskum verðlaunahöfum til hamingju með þennan frábæra árangur þökkum við öllum fyrir þátttökuna og von- umst til að sjá myndir frá ykkur f næsta sumarbrosi, 1990. □ 19.rn.1989 VIKAN 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.