Vikan


Vikan - 02.11.1989, Blaðsíða 4

Vikan - 02.11.1989, Blaðsíða 4
EFNI5YFIRLIT 2. NOVEMBER 1989 22. TBL. 51.ÁRG. VERÐ KR. 260 VIKAN kostar kr. 198 eintakiö í áskrift. Áskriftargjaldið er innheimt fjórum sinnum á ári, sex blöö i senn. Athygli skal vakin á því aö greiða má áskriftina með EURO eða VISA og er það raunar æskilegasti greiðslumátinn. Aðrir fá senda gíróseðla. VIKAN kemur út aðra hverja viku. Tekið er á móti áskriftarbeiðnum í síma 83122. Útgefandi: Sam-útgáfan Framkvæmdastjóri: Sigurður Fossan Þorleifsson Auglýsingastjóri: Herdís Karlsdóttir Ritstjórar og ábm.: Þórarinn Jón Magnússon Bryndís Kristjánsdóttir Aöstoðarf ramkvæmdastjóri: Pétur Steinn Guðmundsson 6 Guðni í World Class hefur unnið við líkamsrækt í tuttugu ár - og um leið að hugrækt því eins og hann segir sjálfur verður enginn sveigjanlegri í líkaman- um en hann er í huganum. Höfundar efnis I þessu tölublaði: Þórdís Bachmann Bryndís Kristjánsdóttir Rósa Ingólfsdóttir Gunnlaugur Rögnvaldsson Bjarni Haukur Þórsson Margit Sandemo Þórdís E. Ágústsdóttir Kristinn Jónsson Calvin Tomkins Guðjón Baldvinsson Gísli Ólafsson Anna Björk Birgisdóttir Þórarinn Jón Magnússon Guðmundur Halldórsson 10 Elfsabet Jökulsdóttir heitir ung skáldkona sem gaf nýverið út sína fyrstu Ijóðabók en Elísa- bet hefur áður skrifað nokkur leikrit og ætlar að helga sig rit- listinni. 16 Hugrún Ragnarsdóttir - kölluð Huggy - er ung íslensk stúlka sem stundað hefur fyrir- sætustörf í sjö ár en hefur nú snúið sér að Ijósmyndun. Hún tók forsíðumynd Vikunnar og hér birtum við auk þess nokkrar mynda hennar. 20 Margit Sandemo skýrir hér frá reynslu sinni af álfum og öðr- um kynjaverum. 24 Jon Voight er hér í einka- viðtali við blaðamann Vikunnar og segist hann vera viss um að hann eigi eftir að heimsækja ís- land og vini sína þar. 28 Rósa Ingólfs fjallar á sinn gamansama og létt-erótíska hátt um lífið og tilveruna. 32 Persónuieikapróf: Ertu kvenleg kona? Eða ertu kannski vaðmálskerling? Svaraðu per- sónuleikaprófinu og þú kemst að hinu sanna. 35 Kreditkort: Hvernig gengur þér að hemju eyðsluna þegar þú notar kort? Þarftu kannski að breyta notkuninni? Þá eru hér góð ráð. 36 Virginía heitir smásaga í gamansömum tón eftir Calvin Tomkins. 40 Sporðdrekamerkið hefur oft verið talið erfiðasta merkið. Duttlungafullir og grimmir sporðdrekar eru ekki fyrir hvern sem er að lynda við. Pétur Ein- arsson leikari er í þessu merki - hvernig er hann og aðrir sporð- drekar? 44 Handavinnuklúbburinn Nýtt af nálinni er sá eini sinnar tegundar á landinu og er hann liður í starfsemi útgáfunnar Vöku-Helgafells. Vikan kynnir þennan einstaka klúbb sem nýt- ur mikilla vinsælda um allt land. 46 Krossgátan 47 Pósturinn 48 Rauðar þrár - hugleiðing um varir og varaliti en sumir leggja þá erótísku meiningu í varalitinn að með honum sé ver- ið að bjóða upp á að afklæða varirnar. 54 Myndasögur 56 Tfskusýning á vegum Rodier verslunarinnar á íslandi var haldin fyrir skömmu á Hótel íslandi. HUGGY OG SAM-ÚTGÁFAN FYRIRSÆTUM Aforsíðu þessa tölublaðs Vikunnar sem og á fjór- , um síðum inni i blaðinu gefur að líta verk Hugrúnar Ragnarsdóttur, sem kallar sig Huggy. Hún starfaði um langt skeið sem Ijósmyndafyrirsæta en hefur nú skipt um hlutverk og er sjálf farin að Ijósmynda fyrir- sætur. Hugrún býr í London og rekur þar í félagi við eiginmann sinn eina virtustu umboðsskrif- stofu Ijósmyndafyrirsæta, Prem- ier. Eins og fram kemur í grein með myndum Hugrúnar í þessu tölublaði Vikunnar þykir henni íslenskar stúlkur einstaklega hæfileikaríkar Ijósmyndafyrir- sætur. Því er það sem hún hefur farið þess á leit við Sam-útgáf- una, útgáfufyrirtæki Vikunnar og Samúels, að leit verði hafin að stúlkum hérlendis til fyrirsætu- starfa fyrir Premier. Ábendingum skal komið til Þórarins Jóns Magnússonar rit- stjóra og útgefanda en í byrjun næsta árs kemur svo Hugrún gagngert til landsins til að prufu- mynda þær stúlkur sem til greina geta komið. Þær stúlkur sem hafa áhuga á að spreyta sig ættu ekki að draga það stundinni lengur að gefa sig fram við Þórarin í síma 83122. Eins má senda inn ábendingar í pósti og þá helst ásamt Ijósmyndum. Utanáskrift- in er: Sam-útgáfan, Premier, Háaleitisbraut 1,105 Reykjavík. 4 VIKAN 22.1BL1989 Ljósmyndir í þessu tölublaði: Gunnlaugur Rögnvaldsson Magnús Hjörleifsson Þórdís E. Ágústsdóttir Bjarni Haukur Þórsson Hugrún Ragnarsdóttir Egill Egilsson o.fl. Útlitsteikning: Eitt útllt Setning og umbrot: Sam-setning Filmuvinna, prentun, bókband: Oddi hf. Forsíðumyndina tók Hugrún Ragnarsdóttir ( Regent Park. Stúlkan er bandarísk og heitir Sana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.