Vikan


Vikan - 02.11.1989, Blaðsíða 16

Vikan - 02.11.1989, Blaðsíða 16
„(slenskar stúlkur eru einstakar" - segir Hugrún Ragnarsdóttir sem starfaði sem Ijósmyndafyrirsæta en rekur nú umboðsskrifstofu fyrir Ijósmyndafyrirsætur í London auk þess sem hún er nú sjálf farin að Ijósmynda af kappi. í samvinnu við Vikuna og Samúel leitar hún nú að íslenskum fyrirsætum. Hugrún Ragnarsdóttir. „Blair heitir stúlkan á tveim- ur minni myndanna. Ég sá hana í San Francisco þar sem hún vinnur sem nektardans- mær. Hún hefúr mjög þokka- fullar hreyfingar og ég smellti myndum af henni í síðustu sólargeislunum á baðströndinni,“ sagði Huggy um mvndirnar á þessari síðu. Á stóru myndinni er stúlka sem er í senn bæði töfrandi og seiðandi, en Huggy kom henni á framfaeri við rétta aðila. TEXTI: BRYNDfS KRISTJÁNSDÓTTIR MYNDIR: HUGGY Huggy er hún kölluð enda erfitt fyrir út- lendinga að kalla hana sínu rétta nafhi, sem er Hug- rún. Hún er 25 ára og er dótt- ir Ragnars Ragnarssonar og Eyglóar Norman en fjölskyld- an fluttist til Bandaríkjanna þegar Hugrún var innan við eins árs þannig að hún hefur alla tíð búið erlendis. Hugrún telur sig samt fyrst og fremst íslending og talar ágæta ís- lensku sem hún er líka að kenna litlu dóttur sinni og eig- inmanninum, Chris Owen. Chris, systir hans og Hugrún 1 Ó VIKAN 22. TBL 1989
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.