Vikan - 02.11.1989, Page 16
„(slenskar
stúlkur
eru einstakar"
- segir Hugrún Ragnarsdóttir sem starfaði sem Ijósmyndafyrirsæta
en rekur nú umboðsskrifstofu fyrir Ijósmyndafyrirsætur í London
auk þess sem hún er nú sjálf farin að Ijósmynda af kappi. í samvinnu
við Vikuna og Samúel leitar hún nú að íslenskum fyrirsætum.
Hugrún Ragnarsdóttir.
„Blair heitir stúlkan á tveim-
ur minni myndanna. Ég sá
hana í San Francisco þar sem
hún vinnur sem nektardans-
mær. Hún hefúr mjög þokka-
fullar hreyfingar og ég
smellti myndum af henni í
síðustu sólargeislunum á
baðströndinni,“ sagði Huggy
um mvndirnar á þessari síðu.
Á stóru myndinni er stúlka
sem er í senn bæði töfrandi
og seiðandi, en Huggy kom
henni á framfaeri við rétta
aðila.
TEXTI:
BRYNDfS KRISTJÁNSDÓTTIR
MYNDIR: HUGGY
Huggy er hún kölluð
enda erfitt fyrir út-
lendinga að kalla hana
sínu rétta nafhi, sem er Hug-
rún. Hún er 25 ára og er dótt-
ir Ragnars Ragnarssonar og
Eyglóar Norman en fjölskyld-
an fluttist til Bandaríkjanna
þegar Hugrún var innan við
eins árs þannig að hún hefur
alla tíð búið erlendis. Hugrún
telur sig samt fyrst og fremst
íslending og talar ágæta ís-
lensku sem hún er líka að
kenna litlu dóttur sinni og eig-
inmanninum, Chris Owen.
Chris, systir hans og Hugrún
1 Ó VIKAN 22. TBL 1989