Vikan


Vikan - 02.11.1989, Blaðsíða 36

Vikan - 02.11.1989, Blaðsíða 36
Steikt lúða með reyktum laxi og dillsmjöri Fyrir 4 Áætlaður vinnutími 20 mín. Höfundur: Guðmundur Halldórsson Fiskur INNKAUP: 800 gr lúða 2 dl hveiti 50 gr smjörlíki salt, pipar 250 gr reyktur lax Dillsmjör: 200 gr smjðr, mjúkt 11/2 - 2 msk. dill, saxað salt, pipar Helstu áhöld: Panna Ódýr □ Erfiður □ Heitur Ixl Kaldur □ Má frysta □ Annað: AÐFERÐ: ■ Lúöan er skorin í 180 gramma stykki, þeim velt upp úr hveiti og síðan steikt á pönnu í smjörlíkinu. Kryddaö með salti og pipar. ■ Reykti laxinn er skorinn í þunnar sneiðar, þeim raðað ofan á lúðubitana ásamt dillsmjöri. Grillað augnablik í ofni. Soðnar kartöflur og ferskt græn- meti borið með. ■ Dillsmjör: Öllu hrært saman og sprautað í litla toppa ofan á fiskstykkin áður en þau eru sett í ofninn. Opið alla daga vikunnar Stakkahlíd 17, sími 38121 drunrlnrkinr ((G^i) Furusrund 3<sími 46955 U' M'ÍUM' nJur Reykjavíkurvegi 72, sími 53100 Gufusoðin ýsa með kotasælu Fyrir 4 Áætlaður vinnutími 15 mín. Höfundur: Guðmundur Halldórsson Fiskur INNKAUP: AÐFERD: 800 gr ýsuflök 1/2 laukur, saxaður 1 teningur fiskkraftur 1/2 lítil dós kotasæla 2 hvítlauksrif 1 1/2 tsk dijonsinnep V2 tsk karrý Ví2-1 dl appelsínusafi 1 1/2 msk. steinselja, söxuð 1 lítil dós majónes 2 súrsaðar smágúrkur salt, pipar. Helstu áhöld: Pottur. Ódýr H Erfiður □ Heitur ixl Kaldur □ Má frysta □ Annað: ■ Örlítið smjör er sett í pott og það látið bráðna. Smátt saxaður laukurinn settur út í og hann kraumaður. ■ Ýsuflökin skorin í stykki og sett ofan á, ásamt það miklu af fiskkrafti og vatni að Vz hluti fiskstykkjanna standi upp úr. Lok sett yfir og fiskurinn soð- inn við hægan hita í 4-5 mínútur og síðan látinn vera í lokuðum pottinum skamma stund í viðbót. ■ Kotasælusósa: Öllu er blandað saman og gert að mauki í blandara eða Moulinex vél. Þessi sósa hentar einnig mjög vel með fondue-réttum. ■ Sósan er sett á disk og fiskurinn ofan á. Skreytt með sítrónu og § appelsínum. Soðnar kartöflur og ferskt salat er borið með. cn w u. LU _l DC o —> X cn o z o < Opið alla daga vikunnar Grundarkjör Stakkahlíð 17, sími 38121 Furugrund 3, sími 46955 Reykjavíkurvegi 72, sími 53100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.