Vikan


Vikan - 02.11.1989, Blaðsíða 18

Vikan - 02.11.1989, Blaðsíða 18
„Þessa mynd tók ég á rusla- haug í London og margir hafa spurt mig hvar þetta væri eig- inlega tekið, landslagið að baki stúlkunni væri svo fallegt...“ „Myndina tók ég á írlandi. Ég var að mynda þetta módel þegar hestamaður reið hjá. Ég fékk hestinn lánaðan til að gera myndina áhrifameiri.“ ► „Guttinn er frábær vinur minn. Hann myndi gera hvað sem er í myndatöku, standa á haus í hálíitíma ef ég bæði hann. Það er gott að vinna með honum.“ ► ► 18 VIKAN 22. TBL 1989 reka saman Premier, eina þekktustu og stærstu umboðs- skrifstofu fyrir fyrirsætur í London, en ffá því Ragnar, pabbi Hugrúnar, sendi mynd af henni í fyrirsætukeppni í Bandaríkjunum - sem hún síð- an vann - og þar til hún gekk með dóttur sína, Oliviu, starf- aði Hugrún sem fyrirsæta. Feril sinn hóf hún í Bandaríkjunum eftir keppnina, sem haldin var á vegum tímaritsins Teen, en þegar hún hafði öðlast tals- verða reynslu langaði hana til að reyna fyrir sér í Evrópu. Hún fór til Madrid á Spáni þar sem hún fékk nóg að starfa, ferðaðist einnig mikið og undi bara hag sínum mjög vel þar til Chris fékk hana til að koma með sér til London. Út á götu að leita að stúlkum Hugrún hætti fyrirsætustörf- unum sem fyrr segir þegar hún var óffísk og fór þess í stað að leita að stúlkum sem gætu orð- ið góðar fyrirsætur. Þetta gerði hún með því að ganga um fjöl- farnar götur í London og horfa á kvenfólk. Fyrirsætur eru þó ekki á hverju strái í London, eins og hún segir að segja megi um ísland, þannig að henni varð í fyrstu lítt ágengt — þar til hún sér glæsilega unga stúlku að versla með móður sinni. Hún nálgaðist þær og heyrði þá sér til mikillar undr- unar og ánægju að þær töluðu íslensku. Þarna var komin Bryndís Bjarnadóttir sem Vikulesendur ættu að kannast vel við því auk þess sem marg- ar myndir hafa birst af henni í blaðinu sagði hún í viðtali ffá því þegar Hugrún uppgötvaði hana í London. Hugrún hélt síðan áffam á þessari braut og fann ýmsar stúlkur sem hún sendi til Premier, þar sem hún hlaut hrós fyrir val sitt. Hugrún hef- ur næmt auga fyrir því hvaða andlit myndast vel og varð því vonsvikin þegar stúlka, sem hún taldi góða ljósmyndafyrir- sætu, myndaðist illa. Hún gafst þó ekki upp heldur prófaði að taka myndir af henni sjálf og viti menn — Hugrún hafði rétt fyrir sér, stúlkan myndaðist mjög vel. Síðan hefur Hugrún snúið sér í æ ríkari mæli að ljósmyndun og þykir takast vel upp. Núna starfar Hugrún því á fullu við að leita að nýjum og ferskum andlitum — ekki síst íslenskum því hún segir að ís- lenskar stúlkur séu einstakar og geti náð mjög langt - og við að taka myndir af þeim. □
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.