Vikan


Vikan - 02.11.1989, Blaðsíða 48

Vikan - 02.11.1989, Blaðsíða 48
IÍYTT AF NALINNI þær annað þar sem notagildið er haft í huga, að efnið sé fyrir alla aldurshópa auk þess sem reynt er að fara að óskum klúbb- félaga. En íslenskum hugmyndum í klúbbnum flölgar þó jafht og þétt því klúbbfélagarnir hafa verið mjög ánægðir með það sem ís- lensku hönnuðirnir hafa unnið fyrir klúbb- inn auk þess sem íslenskum hönnuðum gefst þarna tækifæri til að koma verkum sínum á framfæri en slík tækifæri gefast víst fá hér á landi þessa dagana. Ekki eingöngu bækur fyrir jóiin Brautryðjendastarf hefur einnig verið unnið í klúbbnum hvað varðar íslenska tungu því fram að þessu hefur lítil sem engin hefð verið fyrir saumaleiðbeining- um á íslensku. Þeir sem vinna við að ís- lenska uppskriftirnar og leiðbeiningar hafa því oft þurft að vinna að nýyrðasmíð en það segir Ragna að sé þó eingöngu gert í samráði við íslenska málnefhd. Sem dæmi um nýyrði þeirra má nefna víxlsaumur í stað zikzak og lokusaumur í stað overlock. En hver var ástæðan fýrir því að bóka- forlag fór af stað með klúbb sem þennan? Ólafur Ragnarsson bókaútgefandi sagði að það hefði verið gert í þeim tilgangi að auka fjölbreytnina hjá útgáfufýrirtækinu því hjá bókaforlagi yrði að vera einhver meiri starfsemi í gangi en að gefa aðeins út bækur fyrir jólin ef reksturinn ætti að geta verið öflugur allt árið. „Við byrjuðum því með sérklúbbana okkar, reyndum að átta okkur á frístunda- þörfinni hjá fólki og finna hagnýtt efhi sem kæmi til móts við þá þörf. Fyrsti sérklúbb- urinn okkar var Blómaklúbburinn, sniðinn að óskum áhugafólks um ræktun potta- plantna. Þessu afmarkaða sviði reyndum við síðan að sinna eins og best við gátum en fórum jafhffamt að leita fyrir okkur á öðrum sviðum. Næsti sérklúbburinn var handavinnuklúbburinn Nýtt af nálinni.“ Laxness-klúbburinn að fara af stað Þess má að lokum geta að Ólafur hefur ekki látið staðar numið með sérklúbbana því í viðbót við þá sem þegar hafa verið nefhdir er kominn barnabókaklúbbur og nú í haust fer af stað sérstakur Laxness- klúbbur. En í haust eru liðin sjötíu ár ffá því fyrsta bók Halldórs Laxness, Barn nátt- úrunnar, kom út og tilgangurinn með Lax- ness-klúbbnum er meðal annars að kynna hann og verk hans fyrir nýrri kynslóð les- enda. Mánaðarlega verður ein af bókum hans boðin klúbbfélögum til kaups, auk þess sem í kynningarriti klúbbsins verður fjallað um bókina út frá ýmsum sjónarmið- um. Það getur veitt lesendum nánari innsýn í verkið og geta þeir því fengið meira út úr lestri bókarinnar en ella. Ólaf- ur segir að viðbrögðin við sérklúbbum forlagsins hafi verið svo jákvæð hingað til að líklega verði haldið áffam á þeirri braut hjá Vöku-Helgafelli □ 4 V . '\ } iTÓ K- FiSKur flnua-i MEiítSSÍ TftN6l S F 11- r f'K- 6ETN. JNN- IÐ -v A 1 t l ' r dl V—y ' * " TfltDl BiTi MOll- U STU- FÆt)R TlTlLL RE'Di- HLTÖ±) OlóLÍU- NfíFN ' F Sörr/N/ ÉElTI V TfíLfí 0 RÐ- ra k STfíFUR LtzNCcD HEiT- J N 6 Tví- HL 7. TfíLfí UM rím- T fl L TiTilu > \ L'R T - NfííL. INN- V F L 1 3 FARfc- ftR KflflL Pýi? EYSlR > TfíLR > Buft > TfíLfí ► $.F)C,N- 1 Nór '~Zv~ SKFID- I2> ftlTUW SKtSSfí SKOLi ÉUTTI VE/Í) l- 'fí £l2>S- ueyr i HTfíLP RótofíR FLlb T- FÆR 5 TfUFI > ÍHMHLÍ. - /.TðfeflR- x£í<a/ SPltil) TrtLft VifeSÓT Þv^n 5UFT ÍL'fí T V ríStfúK VíTUP. . > iriNK.- STfl lr|F? > V5 RTiti1 FftLL/ Si/AaRR- OTi- Hú <,© K VEH' ÐýR flftMj)- FY LLI l 2 t- u IS fOCrL AAyMT í \JE*D- •JR i€TTft R- TSTUR 1 þiYKK'V- RúTuR 15 K'FiK (rSíLtliT ,v TIMR- MoT föRfifl $To PP- 1 HR JiIRT 1 1*■ CtRkíJfí SK-ST II TöNN l\US L- íi.skZ’.K- Í»V\HLT. Rök FýKuR U. kf i sr k)(-R3) / TT l T*~ 'Diar, or> nFYslr K.ÍKI T'O AJ /V L ÍT'ÓLS K bbRGr 1 4 C -J /r h ÍÉVTfl KIRTIU. <lífl<uR a FIÖL- wdill 5NRRL í KÓU HÖFUfc- B0R6 K'/£N- J)ÝR r /WE 6.NM)- l*3>U SR^- H L7. FOk- SfTN. SMÍK7U- fitk- BoRli) $P\U ý* rOí>- ,KUNAfR V SnoutR 10 DÓM- UR fO R- SETn. F o R- SM'AN TONAJ STI6S- ENDJMt IÐKA F Ý GRSIKI- 1R tóm/v rrUh mrpt- BEVriS- 7URT HflOKR- foll> LOkR fVMLft l EINK.- STftFlR tSF’fth HÖ&ti '0£)R- G-OT KflíiB / U WflHpýR w S HfA- TCN Cr. 5R L2> SPf/WI MEIÍ5LI L Vtlíffl Hirfl TflLfl H V rfiLfl SKÓLI rfiLft SHM5T: fflRlWl HeiLÍ,u> TRÚ BR- 3RÖ62> vætlr RtKiD » VÖRÍ>- 11 i X 3 4 L 1 10 II II 13 IV IS" Lausnarorð síðustu krossgátu: PARADÍSARMISSIR \ 46 VIKAN 22. TBL1989
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.