Vikan


Vikan - 02.11.1989, Síða 48

Vikan - 02.11.1989, Síða 48
IÍYTT AF NALINNI þær annað þar sem notagildið er haft í huga, að efnið sé fyrir alla aldurshópa auk þess sem reynt er að fara að óskum klúbb- félaga. En íslenskum hugmyndum í klúbbnum flölgar þó jafht og þétt því klúbbfélagarnir hafa verið mjög ánægðir með það sem ís- lensku hönnuðirnir hafa unnið fyrir klúbb- inn auk þess sem íslenskum hönnuðum gefst þarna tækifæri til að koma verkum sínum á framfæri en slík tækifæri gefast víst fá hér á landi þessa dagana. Ekki eingöngu bækur fyrir jóiin Brautryðjendastarf hefur einnig verið unnið í klúbbnum hvað varðar íslenska tungu því fram að þessu hefur lítil sem engin hefð verið fyrir saumaleiðbeining- um á íslensku. Þeir sem vinna við að ís- lenska uppskriftirnar og leiðbeiningar hafa því oft þurft að vinna að nýyrðasmíð en það segir Ragna að sé þó eingöngu gert í samráði við íslenska málnefhd. Sem dæmi um nýyrði þeirra má nefna víxlsaumur í stað zikzak og lokusaumur í stað overlock. En hver var ástæðan fýrir því að bóka- forlag fór af stað með klúbb sem þennan? Ólafur Ragnarsson bókaútgefandi sagði að það hefði verið gert í þeim tilgangi að auka fjölbreytnina hjá útgáfufýrirtækinu því hjá bókaforlagi yrði að vera einhver meiri starfsemi í gangi en að gefa aðeins út bækur fyrir jólin ef reksturinn ætti að geta verið öflugur allt árið. „Við byrjuðum því með sérklúbbana okkar, reyndum að átta okkur á frístunda- þörfinni hjá fólki og finna hagnýtt efhi sem kæmi til móts við þá þörf. Fyrsti sérklúbb- urinn okkar var Blómaklúbburinn, sniðinn að óskum áhugafólks um ræktun potta- plantna. Þessu afmarkaða sviði reyndum við síðan að sinna eins og best við gátum en fórum jafhffamt að leita fyrir okkur á öðrum sviðum. Næsti sérklúbburinn var handavinnuklúbburinn Nýtt af nálinni.“ Laxness-klúbburinn að fara af stað Þess má að lokum geta að Ólafur hefur ekki látið staðar numið með sérklúbbana því í viðbót við þá sem þegar hafa verið nefhdir er kominn barnabókaklúbbur og nú í haust fer af stað sérstakur Laxness- klúbbur. En í haust eru liðin sjötíu ár ffá því fyrsta bók Halldórs Laxness, Barn nátt- úrunnar, kom út og tilgangurinn með Lax- ness-klúbbnum er meðal annars að kynna hann og verk hans fyrir nýrri kynslóð les- enda. Mánaðarlega verður ein af bókum hans boðin klúbbfélögum til kaups, auk þess sem í kynningarriti klúbbsins verður fjallað um bókina út frá ýmsum sjónarmið- um. Það getur veitt lesendum nánari innsýn í verkið og geta þeir því fengið meira út úr lestri bókarinnar en ella. Ólaf- ur segir að viðbrögðin við sérklúbbum forlagsins hafi verið svo jákvæð hingað til að líklega verði haldið áffam á þeirri braut hjá Vöku-Helgafelli □ 4 V . '\ } iTÓ K- FiSKur flnua-i MEiítSSÍ TftN6l S F 11- r f'K- 6ETN. JNN- IÐ -v A 1 t l ' r dl V—y ' * " TfltDl BiTi MOll- U STU- FÆt)R TlTlLL RE'Di- HLTÖ±) OlóLÍU- NfíFN ' F Sörr/N/ ÉElTI V TfíLfí 0 RÐ- ra k STfíFUR LtzNCcD HEiT- J N 6 Tví- HL 7. TfíLfí UM rím- T fl L TiTilu > \ L'R T - NfííL. INN- V F L 1 3 FARfc- ftR KflflL Pýi? EYSlR > TfíLR > Buft > TfíLfí ► $.F)C,N- 1 Nór '~Zv~ SKFID- I2> ftlTUW SKtSSfí SKOLi ÉUTTI VE/Í) l- 'fí £l2>S- ueyr i HTfíLP RótofíR FLlb T- FÆR 5 TfUFI > ÍHMHLÍ. - /.TðfeflR- x£í<a/ SPltil) TrtLft VifeSÓT Þv^n 5UFT ÍL'fí T V ríStfúK VíTUP. . > iriNK.- STfl lr|F? > V5 RTiti1 FftLL/ Si/AaRR- OTi- Hú <,© K VEH' ÐýR flftMj)- FY LLI l 2 t- u IS fOCrL AAyMT í \JE*D- •JR i€TTft R- TSTUR 1 þiYKK'V- RúTuR 15 K'FiK (rSíLtliT ,v TIMR- MoT föRfifl $To PP- 1 HR JiIRT 1 1*■ CtRkíJfí SK-ST II TöNN l\US L- íi.skZ’.K- Í»V\HLT. Rök FýKuR U. kf i sr k)(-R3) / TT l T*~ 'Diar, or> nFYslr K.ÍKI T'O AJ /V L ÍT'ÓLS K bbRGr 1 4 C -J /r h ÍÉVTfl KIRTIU. <lífl<uR a FIÖL- wdill 5NRRL í KÓU HÖFUfc- B0R6 K'/£N- J)ÝR r /WE 6.NM)- l*3>U SR^- H L7. FOk- SfTN. SMÍK7U- fitk- BoRli) $P\U ý* rOí>- ,KUNAfR V SnoutR 10 DÓM- UR fO R- SETn. F o R- SM'AN TONAJ STI6S- ENDJMt IÐKA F Ý GRSIKI- 1R tóm/v rrUh mrpt- BEVriS- 7URT HflOKR- foll> LOkR fVMLft l EINK.- STftFlR tSF’fth HÖ&ti '0£)R- G-OT KflíiB / U WflHpýR w S HfA- TCN Cr. 5R L2> SPf/WI MEIÍ5LI L Vtlíffl Hirfl TflLfl H V rfiLfl SKÓLI rfiLft SHM5T: fflRlWl HeiLÍ,u> TRÚ BR- 3RÖ62> vætlr RtKiD » VÖRÍ>- 11 i X 3 4 L 1 10 II II 13 IV IS" Lausnarorð síðustu krossgátu: PARADÍSARMISSIR \ 46 VIKAN 22. TBL1989

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.